15.5.2006 | 23:00
Landgræðsla er jákvætt en of einhæft sem eina gróðurhúsalausnin.
Égtrúi því að það ætti að stemma stigu við gróðureyðingu hérlendis. Kannski ekki síst þar sem lónið við Kárahnúkar verði ?
Í dag var sagt frá umhverfisframlag Alcoa í fréttum, en manni heyrðist að þetta væri mest eins og að pissa í hafið. Af hverju setja þeir ekki peninginn í að reyna að hemla gróðureyðinginn sem uppblástur úr Hálslóni mun valda ? Kannski gróðursetja viðir í 30 metra belti í kringjum lóninu ? Þetta þyrfti að vinna með sérfræðinga og yfirvöld, að sjálfsögðu.
Í greininni sem vitnað er í hér fyri neðan er enn og aftur kominn töfralausn, svokallað "technological fix" sem eigi að leysa vandann með útblástur gróðurhúslofttegunda. Þannig er það allavega framsett. Og sagt er að þar með verði Ísland að fyrirmynd annarra ríkja. En ef litið er á þessar tæknilausnir sem "það sem mun færa okkur í fremstu röð" og einblint er á þeim, er nokkuð visst að þær verði að einhverskonar kodda til að hvíla sig á gagnvart öðrum og nauðsýnlegum aðgerðum. Aðalvöxturinn í úblástur gróðurhúsalofttegunda er frá stóriðju, einkabílum, flugferðum og landflutningum. Skipaflotinn er mikilvægur líka. Ísland getur ekki verið fyrirmynd varðandi GHL, ef ekki er horft á heildarmyndina. Það þyrfti að gera svipað góða hluti hér og annarsstaðar í samgöngum og flutningum, _auk_ þess að gera skúrk í landgræðslu. Mögulega líka vinna með vetnislausnir, þó maður hefur vissa efasemdir þar varðandi nýtni. Mögulega getur heppnast að binda koltvísýringi í berggrunni, eins og Wallace Broecker lagði til í fyrirlestri í Háskólanum í vetur.
Hjólreiðar eru mínar ær og kýr og ekki af ástæðulausu. Þegar markmið Reykjavíkurborgar verður að veruleika og 6% ferðar eru farnar á reiðhjólum, og svípað hlufall labbar, með tilheyrandi fækkun bílferða, þá hefur það ekki bara jákvæð áhrif varðandi útblæstri. Hjóreiðamenn hafa jákvæða áhrif á þjóðarhag, ekki síst vegna batnandi heilsu. dr. Carlos Dora, frá aðalskrifstofum WHO í Geneve, staðfestir og undirstrikar þessu. Dora hélt fyrirlestur á ráðstefnu Lýðheilsustöðvar og fleirra 11.maí og Svavar K. Kristinsson vitnar í hann í Mogganum í dag, 15.maí 2006 :
Hagkvæmar fyrir samfélagið
Auknar hjólreiðar létta á umferðarþunga, draga úr offitu og fækka slysum
Ekki óhugsandi útópía að Ísland verði fyrirmynd í loftslangsverndun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Landgræðsla á talsverða möguleika á Íslandi sem mótvægi við losun gróðurhúsalofttegunda en ég er alveg sammála því að slíkar aðgerðir mega ekki verða syndakvittun fyrir þá sem standa fyrir mestri losun. Það skortir þó enn töluvert á þekkingu á getu uppgræðslu til að binda koldíoxíð og stefnumörkun stjórnvalda er vægast sagt óskýr. Möguleikarnir til að draga úr losun eru svo miklir á Íslandi að það eru nánast forréttindi að fá að taka þátt í því. En þú virðist leggja þitt á vogarskálar með hjólreiðum.
Björn Barkarson, 16.5.2006 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.