Leita í fréttum mbl.is

Taka lífeyrissjóðir mið af síðfræði í fjárfestingum

Það að norski olíusjóðurinn sé að draga sér út úr fyrirtæki sem eru álitin haga sér illa í mannréttinda- og umhverfismálum er lofsvert. ( AFP/mbl 6.júni 2006: Norska ríkið selur hlut sinn í Wal-Mart af siðferðisástæðum )

Olíusjóðurinn norski og lífeyrissparnaður íslendinga hefur stundum verið borin saman.

Hvernig ætli afstaða íslenska lífeyrissjóða sé varðandi að athuga síðfræði fyrirtækja sem þeir fjárfesta í ?


mbl.is Norska ríkið selur hlut sinn í Wal-Mart af siðferðisástæðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband