16.2.2007 | 01:29
Aðgerðir og ekki bara gegn nöglum
Í fréttinni er talað um NO2 og samt tala "allir" um nagladekkin. Að sjálfsögðu er löngu kominn tími til að leggja skatt á nagladekk, og mögulega lækka á önnur dekk.
En þetta snýst ekki bara um nagladekkin. Það er ekki síður útblásturinn, og umferðarmagnið !
Hef áður bloggað um þetta og farið ofan í rökin um minnstu agnir, hvaða efni sé líklegast til að vera hættulegt og að vandinn sé mjög vel þekkt líka þar sem engin nagladekk eru. Minni aftur um að WHO hefur fundið að í fjölda borga Evrópu drepur mengun úr bílun fleiri en umferðarslysin. Samt er mönnum ekki borgið inní bílunum. Mælingar hafa sýnt að bilstjórar anda mengaðri loft en þeir sem ganga og hjóla. Þetta er rök gegn því forðast mengunin með því að aka bíl eða sitja inni og skapa vitahring. Fyrir viðkvæmt fólk getur að sjálfsögðu verið ráðlagt að hafa hægt um sig þegar mengunin er sem verst, en það er samt ekki rétta leiðin. Rétta leiðin væri að banna akstur bíla á jöfnum númerum eða álika eins og tiðkast viða þegar þannig "viðrar". Mörgum fyndist það langt gengið, en hver virði er heilsa og líf þeirra sem striða með astma og þess háttar eða séu í þann mund að fá astma ?
Vil annars benda á frétt af vef Sambands Íslenskar Sveitafélaga :
15. febrúar 2007
Í dag er sérstakt lausagangsátak í Noregi. Tilgangurinn er að vekja fólk til umhugsunar um hversu skaðlegt það er fyrir umhverfi og heilsu að skilja bíla eftir í gangi. Skólabörn munu fara um og setja áminningarmiða á bíla í lausagangi. Sömuleiðis skrá börnin niður hversu margir og hversu stórir bílar eru í gangi að óþörfu og reikna síðan út hversu mikill koltvísýringur, svifryk og önnur skaðlegi efni koma frá þessum bílum. Börn eru viðkvæmari fyrir mengun frá bílum en fullorðnir. Bæði þola þau minni skammta og eru auk þess styttri í annan endann og anda því að sér meiri útblæstri.
Lesið umfjöllun Grønn Hverdag í fyrradag
Annars er greinilegt að sumir norðmenn eru mun framarlegri í sinni hugsun um loftslagsbreytingar en það sem almennt heyrist hér : Vitnað var í heilræðið um að minnka umhverfisáhrifum frá "Bil, biff og bolig" í eitt af virtari dagblöðum Noregs, Aftenposten um daginn.
Sjá http://www.gronnhverdag.no/artikkel.php?artikkelid=2987
Borgin hirti ekki um mengun við leikskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta Morten.
Veistu eitthvað meira um þessar smáagnasíur sem er verið að lögleiða í Evrópu? Hvað ætli þær kosti, er ekki einfaldlega hægt að setja reglugerð um að þetta sé standardbúnaður í bílum?
Kv. Dofri.
Dofri Hermannsson, 16.2.2007 kl. 20:50
Ég minni á að samkvæmt reglugerð um varnir gegn loftmengun af völdum hreyfanlegra uppsprettna er bannað að skilja eftir bíl í lausagangi. Sbr. neðangreint. Ég hvet ykkur því til þess næst þegar þið gangið fram hjá Stjórnarráðinu eða Ráðherrabústaðnum að gera athugasemdir ef þar er bíll í gangi.
Vélknúin ökutæki. 6. gr. 6.1 Eigendur eða umráðamenn vélknúinna ökutækja skulu sjá til þess að vélbúnaði sé haldið við og hann stilltur á þann hátt að ekki valdi óþarfa reyk- eða sótmyndun. 6.2 Óheimilt er að skilja ökutæki eftir í gangi þegar þau eru yfirgefin. Jafnframt er óheimilt að láta vélar kyrrstæðra ökutækja ganga lengur en í örstutta stund nema sérstaklega standi á. Regla þessi á ekki við um ökutæki lögreglu, slökkviliðs o.þ.h. 6.3 Viðkomandi heilbrigðisnefnd getur krafist þess að eigandi eða umráðamaður vélknúinna ökutækja færi bifreið sína til bifreiðaskoðunar og sýni fram á að magn mengunarefna séu innan losunarmarka samkvæmt reglum þar að lútandi.Sigurður Ásbjörnsson, 17.2.2007 kl. 01:31
Þakka ykkur Dofri og Sigurður fyrir ykkar ábendingar/spurningar,
Dofri : Ég þekki ekki mjög vel til smáagnasíur en fann grein með verði og frásögn um notkun á strætó í San Francisco.
Sigurður : Það er ansi algengt að sjá bíla í lausagangi, með og án bílstjóra.
Morten Lange, 17.2.2007 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.