26.2.2007 | 11:21
Hættan stafar af útblæstri
Þangað til einhver sem hefur vit á þessu mótmæli með góðum rökum, þá held ég það fyrir satt að aðalmálið sé útblástur úr púströrum, ekki naglar.
Naglarnir skapa vandamál, það er ekki spurning, og kominn tími til að beita hagræna hvati.
En þegar sagt var frá rannsókn frá suðlægum slóðum í BNA sem sýndi að lungu barna sem bjuggu nálægt hraðbrautum ekki náðu fullum þroska, þá er nokkuð ljóst að það var ekki vegna nagladekkja, heldur sót, tjara og, jú mögulega vegryk sem ber með sér til dæmis fyrrnefnd efni og annað úr púströrum svo sem NOx (NO2ofl), SOx.
Það að nagladekkin standa fyrir mesta magnið í þyngd af svifrykinu þýði ekki nauðsýnlega að þetta sé hætulegasti uppsprettan. Minnstu agnirnar eru verst, og steinefni ekki eins slæm og efni sem eru meiri virk efnafræðilega og lífræðilega séð.
Það ætti sví að byrja að miða mælingar við fjölda agna fremur en þyngd, segja erlandir sérfræðingar á þessu sviði. Þá þyrfti að greina efni og uppsprettu með tilliti til fjölda agna og kornastærð.
Eins og margoft hefur verið bent á frá Reykjavíkurborg og Umhverfisráðuneyti þá eru auknar almenningssamgöngur og ekki síst ganga og hjólreiðar gildar leiðir til að spyrna gegn svifryksmengunina. Þetta eru jafnframt leiðir sem hægt væri að fara út í í dag, eða allavega á morgun, með hvatningu og kannski til dæmis útdráttarverðlaun meðal vinnustaði sem standa sér best.
Er ekki löngu kominn tími til aðgerða, og helst með jákvæðum formerkjum ?
P.S.
Setti inn fleiri tillögur hér :
http://gattin.blog.is/blog/gattin/entry/134520/?t=1172672842#comments
Búist við mikilli svifryksmengun í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Vísindi og fræði | Breytt 3.3.2007 kl. 12:34 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju verður svifrikið yfir hættumörkum á þeim tíma árs sem nagladekk eru í notkun
en afar sjaldan á öðrum tíma
Leifur Þorsteinsson, 26.2.2007 kl. 11:33
Góð spurning. Það snyr að mínu mati að :
Ég ætla ekki að halda því fram að ég sé með endanleg svör, en þessu þyrfti að kanna rækilega.
Morten Lange, 26.2.2007 kl. 11:46
Nokkuð mikið til í þessu. Sótið ekki mest í massa en líklega hættulegasti hlutinn.
Þorsteinn Jóhannsson (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.