23.3.2007 | 15:43
Samráð Umhverfissviðs en ekki borgarinnar
Tók virkan þátt í þetta samráð ( ítrekað, á mörgum vettvöngum ) og sumt af því (sem ég og margir fleiri bentu á) skilaði sér í stefnunni Reykjavík í mótun ( nýtt nafn á Staðardagsskrá 21 hjá borginni). Eitt dæmi eru orðin varðandi mengun af umferð og að gera skuli ganga og hjólreiðar hærra undir höfði.
Hins vegar skorti miklu varðandi gegnsæí í fullt af þessum samráðsferlum, og maður getur ekki séð að efsti stjórnvöld borgarinnar taki mikið mark af þessu núna. Nýlega var til dæmis tilkynnt að verulegur niðurskurður verði hjá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar.
( 2007-03-25 12:57 : Lagfært ritvillur + lagt til útskýringar. )
Hins vegar skorti miklu varðandi gegnsæí í fullt af þessum samráðsferlum, og maður getur ekki séð að efsti stjórnvöld borgarinnar taki mikið mark af þessu núna. Nýlega var til dæmis tilkynnt að verulegur niðurskurður verði hjá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar.
( 2007-03-25 12:57 : Lagfært ritvillur + lagt til útskýringar. )
Samráð í umhverfismálum vekur athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.3.2007 kl. 00:15 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þessi frétt kemur sannarlega á óvart, ekki beint það sem maður kannast við.
Guttormur, 24.3.2007 kl. 22:14
Það er frábært að Umhverfissvið skuli hafa metnað í að hafa samband við svo marga aðila þegar verið er að gera umhverfisstefnu borgarinnar. Og gaman þegar góð vinna fréttist út fyrir landssteinana. Enda kemur það skýrt fram í stefnunni að hjólreiðar eru eitthvað sem borgarbúar vilja hafa sem samgöngumáta. En með umhverfisstefnunni var gerð verkefnaáætlun til þess að ná fram þeim markmiðum sem komu fram í stefnunni. Borgarráð samþykkti hinsvegar ekki þá áætlun og ekkert hefur verið hægt að ná út úr þeim neinum svörum um hvernig eigi þá að ná fram þeim markmiðum sem sett voru fram um hjólasamgöngum.
Svo það þýðir lítið að hrósa mönnum fyrir góða stefnu þegar ekki er útlit fyrir að borgarráðið sé neitt að fara eftir þessari margfrægu stefnu. Hver er þá tilgangurinn að vera að láta fullt af fólki eyða tíma sínum í að gera góða hluti en síðan ekki á ekkert að fara eftir því. Það er greinilegt að borgarráð er allavega ekki að fara eftir vilja borgarbúa í þessum efnum.
Þuríður Ósk Gunnarsdóttir, 25.3.2007 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.