6.4.2007 | 15:45
Veðrið framundan getur sannfært suma
Eftir þetta sumar verða kannski enn fleiri sem munu sjá að við séum að breyta loftslaginu.
Ekki síst ef annar stór fellibylur fer á land í BNA. Sjá t.d þess grein : 'Very Active' Hurricane Season Predicted.
Kannski, ef fólk vaknar í sumar og haust getum við tekið höndum saman og snúið blaðinu við. Koma okkur saman um CO2 skatta , eða jafnvel kvóta. Gera margar litlar breytingar og sumar stærri, á mörgum sviðum sem jafna út / bæta samkeppisumhverfið fyrir mismunandi orkulindir, samgöngumáta ofl.
Við munum þá ekki bara minnka likurnar á verstu afleiðingum á loftslagsbreytingunum, heldur líka spara peninga, minnka staðbundinni mengun, styðja við frumkvöðla á orku- og sparnaðarsviði, á sviði almenningssamgangna, hjólreiða og göngu, bæta heilsu, minnka halla á utanríkisverslun og margt fleira jákvætt.
Þá vil ég benda á umfjöllun um "The Great Global Warming Swindle" sem sumir sem ekki geta trúað enn að við séum að breyta lofthjupnum, og hnettinum eru hrifnir af :Sjá :
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Great_Global_Warming_Swindle
http://www.realclimate.org/index.php/archives/2007/03/swindled/
Samkomulag náðist um loftslagsskýrslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.4.2007 kl. 00:29 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert við sama heigarðshornið. Hvernig væri að þú færir að hugsa.
Þú getur líka byrjað að lesa söguna,saga íslandsbyggðar dugar alveg
sem sönnun fyrir því að þessi mýta um gróðurhúsaáhrif er tómt þvaður
og það vita þeir vísindamenn sem starfa að raunverulegum vísinda
rannsóknum við háskóla og vísindastofnanir. Það dugar ekki að berja
hausnum við stein og taka undir með pólitísku ráði þó það sé á vegum
SÞ því ráðstefna getur aldrei skorið úr því hvað er vísindaleg staðreynd
enda hefur þeim ekki tekist að sanna þessa tilgátu um gróðurhúsaáhrif
sama þótt þeir segi 90%. Náttúran fer sínu fram sama hvað mannskepnan
bröltir og hún verður að taka því og gera ráðstafanir til að minka afleiðing-
arnar. það er svo allt önnur staðreynd að síða litla ísöld leið um1800 hefur
hitastig farið hækkandi og sérlega um miðja síðustu öld (1920-40) síðan
dróg úr hitun en fer hækkandi aftur um 1990. Og það sem er athyglisvert
er að hitastigið hefur algjörlega fylgt virkni sólar (sólblettum) svo ekki þarf
fregar vitnana við.
Það er líka athyglisvert að það varð að semja um málamiðlun til að koma
skýrsluni út sem bendir til þess að ekki sé hú byggð á vísindalegum grunni.
Leifur Þorsteinsson, 8.4.2007 kl. 14:43
Leifur : Það kemur þínum málflutningu illa að saka öðrum um að hugsa ekki. Þetta dregur athyglina frá rök þínum. Ég ætla ekki að saka þér um hið sama, þótt ég telji að þú hafir ekki kynnt þér rök IPCC nógu vel, miðað hversu miklum áhuga þú virðist hafa á efninu.
Það er nokkuð ljóst að við náum ekki að sannfæra hvort annað á næstunni um neitt tengd loftslagsbreytinga. Og ekki batnar líkurnar á því að sannfæra nokkurn með því að beita ad hominem "rökum".
Morten Lange, 8.4.2007 kl. 16:57
Komdu með rök, byggð á fysiskum og kemiskum eiginleikum CO2 og Metan, að
þessar tvær lofttegundir geti orsakað gróðurhúsaáhrif sem um er talað, í konsentration
sem mæld er í tíuþúsundustu hlutum.
Eitt saltu vita að vísindi eru ekki pólitík, þó margir vilji beita þeim sér til framdráttar.
Ég veit vel hvað IPPC er og hvernig slík samtök vinna, pólitísk hrossakaup eru og geta
aldrei orðið vísindi.
Leifur Þorsteinsson, 8.4.2007 kl. 17:27
Takk fyrir svarið, Leifur. Ég hef því miður ekki tíma núna til að kafa ofan í þessu. Ef þú vilt fá svar sem fyrst, og þú vilt ræða þessu á íslensku, og helst innan bloggheima, mæli ég með að þú spyrji kurteislea á bloggi Einars Sveinbjörnssonar.
Önnur möguleiki, til að halda umræðunni og rökin til haga, væri að setja fram rökin í grein um loftslagsbreytingar í Wikipediu (Etv á slóðinni http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Gróðurhúsaáhhrif ) . Skrýtið að enginn hafi búið til grein á Íslensku þar enn um þetta málefni.
Morten Lange, 8.4.2007 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.