Leita í fréttum mbl.is

Græn skref Reykjavíkurborgar hljóma vel

Í dag birti  Reykjavíkurborg stefnu um "Græn skref"  

GÖNGUM LENGRA, HJÓLUM MEIRA
Göngu- og hjólreiðastígurinn frá Ægissíðu upp í Elliðarárdal verður breikkaður, upphitaður og vatnshönum þar fjölgað. Göngu- og hjólreiðastígum verður sinnt eins og götum borgarinnar allan ársins hring. Gönguleiðir skólabarna verða merktar og kynntar sérstaklega. Göngustígar sem tengja búsetusvæði eldri borgara og nálæg útivistarsvæði verða upphitaðir og bekkjum og hand-riðum verður komið fyrir. Merkingar göngu- og hjólreiðastíga munu taka mið af göngu og hjólreiðum sem samgöngumáta.

Þetta hjólmar mjög vel, en dugar   skammt ef ekki  verði meira gert, en þarna er talað um.  Þá er aðalatriða  hafa samráð við samtök notenda.  Því miður virðist þeir sem ganga í stað þess að aka eða hjóla ekki eiga með sér  samtök, og ekki heldur strætónotendur.  En Landssamtök  hjólreiðamanna eru til og þekkir nokkuð vel til sjónarhorni gangandi og strætónotenda líka. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband