24.4.2007 | 13:38
Raunveruleg vilji til að efla hjólreiðar ?
Ef raunverulegur vilji væri í ríkisstjórn og í samgönguráðuneyti fyrir því að efla hjólreiðar, þá hefðu menn fyrir löngu sett niður nefdn til að skoða málin, á svipuðum nótum og Kolbrún Haldórsdóttir og meðflutningsmenn úr öllum flokkum hafa lagt til á Alþingi undanfarin ár. Ef undanfari hennar þingsálýktunartillögu er talin með, hefur þetta legið fyrir samgöngunefnd í amk 5 ár, en aldrei fengið neina meðhöndlun í samgöngunefnd. Þetta er í raun hneyksli.
En vegna þess að stjórnmálin virka eins og þau gera, er fagnaðarefni að XD taki þetta upp sjálfir. Þá fær málið kannski meðhöndlun. En seint, alltof seint gengur þetta. Þegar Sturla Böðvarsson svarar tölvupósti frá mér ( sem er framför) og segir að ekki var hægt að setja neina peninga strax í neitt, ekki einusinni fræðsla eða nefnd eða neitt tengd hjólreiðum, þá get ég ekki trúað að það sé rétt. Ekki ef vilji sé í raun til að gera eitthvað.
Og óháð stöðunni varðandi lagalegir rammar ofl, þá hefði átt að hafa samband við okkur hjá Landsamtökum hjólreiðamanna, sem hagsmunaaðilar, áður en málið var sent úr ráðuneytinu. Við sendum inn mjög itarlega athugasemdir við samgönguáætlun, og erum sennilega þeir sem komast næst því að vera alhliða fagaðilar á þessu sviði á landinu. ( Mótrök vel þegin)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:43 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það einhver stefnubreyting hjá XD þótt þeir setji þetta fram. Þeir hafa haft tækifæri til að samþykkja tillögu Kolbrúnar og fleiri núna árum saman en ekki gert það. Svo það þýðir ekkert að tala um stefnubreytingu innan flokkanna fyrr en maður sér framkvæmdir. Hvar eru þær?
Til hvers er verið að tala um hjólreiðar í stefnumótun landsmanna þegar ekki er á planinu að setja neinn pening í málið? Sýndarmennska vegna þess að raddir eru farnar að verða háværari sem sjá hjólreiðar sem hluta af lausn á vanda umferðarinnar og fá atkvæði þeirra sem láta þagga niður í sér með því? Eða hvað? Þegar ég set mér markmið um að laga planið fyrir utan húsið hjá mér þá veit ég að það kostar pening. Ég er ekkert að setja áætlun um viðgerð á planinu inn í verkefnaáætlunina nema eiga fyrir því eða sjá fram á að geta aflað peninga. Hversvegna gerir samgönguráðuneytið það?
Og til hvers er borgin að samþykkja markmið um ákveðna þætti til að efla hjólreiðar ef það eru síðan ekki samþykktar neinar leiðir til þess? Hver er tilgangurinn með því? Kveðja, Þurý
Þuríður Ósk Gunnarsdóttir, 25.4.2007 kl. 18:33
Heldurðu að það verði hægt að hjóla á Höfðatorg?
Guttormur, 27.4.2007 kl. 10:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.