Leita í fréttum mbl.is

Breiðari vegir öruggari vegir, alltaf ?

Sjö teknir fyrir of hraðan akstur, segir á mbl. is    Samkvæmt frétt NFS voru fleiri en tveir teknir á Reykjanesbraut síðasta sólarhring og sagt að hraðakstri hafi þar "færst mjög í vöxt".  

Þetta sýnir ansi skýrt að  svoleiðis vegir hvetja til hraðaksturs.  Og það hefur sýnt sér að bíll á miklum hraða geti hæglega lent á öfugum vegarhelming, enda hefur þetta gerst á Reykjanesbraut eftir "endurbótum".  Maður hlýtur því að spyrja sig hversu mikið  þættinum með auknum hraðakstri  dragi úr öryggið.  Öryggið voru  jú  rökin  sem menn voru að nota opinberlega fyrir því að tvöfalda Reykjanesbrautina, sem og aðra vegi.

Kannski þarf að herða umferðareftirlit mjög og til dæmis setja lög um svartan kassa hjá bilstjórum sem hafa"lent" í ofsaakstri, til þess að breiðari vegir leiða í raun til bætts öryggis ? Forstöðumaður Umferðarhagfræðistofnunnar (TØI)  í Noregi, Rune Elvik,  heldur því fram að bætt eftirlit og mjög hófsam umferðaraukning sé forsenda þess að breiðari vegir og míslæg gatnamót bæti í raun öryggi (lauslega þýtt frá www.toi.no ).

Frétt NFS :
Hraðakstur á Reykjanesbraut

mbl.is Sjö teknir fyrir of hraðan akstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband