20.7.2007 | 01:22
Aths við : Hjólafólk á beinið... Kaupmannahöfn
Fann þessa frétt í gegnum vefnum samgongur.is .
Annarsvegar er greinilegt að hjólreiðamenn í Kaupmannhöfn þurfa að taka sér á, en hinsvegar dreg ég mjög í efa að þessi frétt gefi rétta mynd. Hversu margir eru drepnir vegna slæmra hegðunar hjólreiðamanna í umferðinni í Kaupmannahöfn ár hvert ? Ég er nokkuð viss um að þeir séu vart teljandi. Og hversu margir eru drepnir eða alvarlega slasaðir vegna slæmrar hegðunar bílstjóra ? Margfalt fleiri, þótt tala bíla og reiðhjóla ku vera sambærileg í umferðinni í Kaupmannahöfn.
Aftur, auðvitað þurfa hjólreiðamenn að taka sér á og lúta umferðarreglum. Að halda námskeið fyrir fullorðna um hvernig hjóla í umferðinni getur verið ein leið. European Cyclists' Federation mælir með þessu og stendur að átaki í þessum efnum. Landssamtök hjólreiðamanna hefur fengið styrk úr pokasjóði til að halda fyrsta námskeiðið í haust.
Ef til dæmis vantar að opna fyrir umferð til dæmis gegn einstefnu, þá eiga þeir að þrýsta á duglega um að það sé gert. Að opna götur fyrir hjólreiðar gegn einstefnu hefur gefið mjög góða raun allsstaðar sem ég hef frétt af, sérstaklega í Brüssel, þar sem mikið er um þröngar einstefnugötur.
En sem sagt fréttin og almennt úrval frétta um hjólreiðar sé ansi skakkur miðað við gagnið sem hjólreiðar gerir okkur öllum, og miðað við hvernig er fjallað um bíla, nýja og gamla og aksturs"íþróttir". Ofan á þessu bætist auglýsingaflóðið um bílar.
Til dæmis get ég ekki séð að neinn miðill á Íslandi hefur fjallað um að Parísarborg nánast gefa íbúa og gesti hjól til afnota. Á sunnudagm daginn eftir þjóðhátiíðardag Frakka var opnuð sérstakt kerfi með stöðva sem halda þúsundir reiðhjóla. Stefnt er að því að hafa eitt hjól á þúsund íbúa, fleiri en 20.000 hjól að ég held.
Hér eru greinar úr erlendum blöðum / netmiðlum : 1 2
Sem sagt varðandi fréttaval fjölmiðla: Something is rotten in the state of ( nei ekki Denmark) Rúv, Morgunblaðið, Vísir / Fréttablaðið / 365 miðlar, Blaðið. Kjörorðið virðist ekki vera að segja frá því sem skiptir máli, eða gæti upplýst fólki um heiminn, heldur segja "fréttir" sem ýta undir því sem fólkið trúir eða veit nú þegar og ekki síst því sem fyndnari reynist.
Hér er loksins fréttin :-)
Vefur Ríkisútvarpsins, www.ruv.is | 15.07.2007
Kaupmannahöfn: Hjólafólk á beinið
Kaupmannahafnarlögreglan hefur skorið upp herör gegn hjólreiðamönnum ekki síst til að tryggja öryggi erlendra ferðamanna í borginni.Lögreglan segir fullkomið stjórnleysi ríkja meðal hjólreiðamanna á götum borgarinnar. Í gærmorgun hafði lögreglan á fjórum dögum sektað 678 hjólareiðamenn, helmingur eða 323 hjólaði yfir á rauðu ljósi, 46 hjóluðu á móti einstefnu, 61 hjólaði á gangstétt og 83 hjóluðu þar sem innakstur var bannaður. Sektin nemur 5.500 íslenskum krónum.
Ole Kahr hjá umferðarlögreglunni hristir hausinn yfir ómenningu danskra hjólreiðamanna. Hann segir ekki erfitt að hafa hendur í hári þeirra, það sé nóg að ganga út á götuhorn og byrja að sekta. Hann segir Kaupmannahafnarbúa sjálfa vana tillitsleysi hjólreiðamanna en það séu erlendir ferðamenn í borginni ekki.
Lögreglan sé því í og með að tryggja öryggi ferðamanna sem gái ekki að sér og verði fyrir hjóli. Lögreglan hefur meðal annars hugleitt möguleikann á hjólandi lögregluþjónum til að bæta umferðarmenninguna þó svo sektir geri alltaf sitt gagn.
92 hjólreiðamenn slösuðust alvarlega í umferðinni í Kaupmannahöfn í fyrra en alls leggja hjólandi Kaupmannahafnarbúar að baki 1,1 miljón kílómetra á dag. Helmingi þeirra stendur ógn af öðrum hjólreiðamönnum.
Orðrétt heimild: Frétt á vef Ríkisútvarpsins, www.ruv.is
Ein athugasemd í viðbót : Oft er tölfræði um slys á hjólreiðamönnum villandi, því allt önnur dreifing er á slysunum en hjá bílstjórum, farþegum og þeim sem verða fyrir bíl. Hlutfall minniháttar meiðsl, sem skrámar til dæmis, vega mun þyngra hlutfallslega meðal "slysa" á hjólreiðamönnum. Þannig að þessi tölfræði þyrfta að skoða nánar til að geta metið.
En að sjálfsögðu ættum við flest að bæta ráð okkar í umferðinni. En það gerist varla með því að benda á sökudólga. Segjum frekar eins og sagt er stundum í Bandaríkjunum : Share the road !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:28 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.