31.7.2007 | 10:56
Staksteinar : Nýjar baráttuaðferðir
Skrifaði eftirfarandi sem athugasemd við pistli Staksteina um nýjar aðferðir sumra róttækra umhverfisverndarsinna í Berlín,sem eru sérstaklega illa við stóra bíla, hvernig þetta geti skemmt fyrir að samstiga skrefum verði farin í að breyta skattlagningu ofl á stórum bílum, og línan dregin til aðgerða "Saving Iceland"
Hér er athugasemdin :
Leiðir í umhverfismálum er þörf umræða. Það er rétt hjá Staksteinum að samhentum aðgerðum sé þörf og að aðgerðir róttæklinga getur komið í veg fyrir samheldni í þessum málum. En staksteinahöfundur virðist einungis sjá hluti af myndinni.Til að skilja hvað sé í gangi, þyrfti að reyna að setja sér í stað annarra. Það þyrfti jafnvel að hlusta vel og með einlægni á róttæklingum. Og velta fyrir sér hvort þeir mæta mögulega skilningi hjá hluti þjóðarinnar, þó þeir láta ekki í sér heyra. Það er ekki eins og það muni smita einhvern að velta þessu fyrir sér og mögulega hlusta og nota fjölmiðlar til að láta aðrir hlusta. Kannski ættu fjölmiðlar í ríkari mæli láta rödd þeirra heyrast jafnvel þegar þeir eru ekki að grípa til örþrifaráða (að þeim finnst).
Það gæti hugsanlega hjálpað "að tala saman", þó það sé enginn töfralausn. Láta fjölmiðlar taka róttæklingana í hálfgerðum drottningaviðtölum, en eyða líka talsverðum tíma í að benda þeim á hvað stór hluti fólksins finnst vera að í aðferðum þeirra og svör róttæklingana við því. Kannski ætti ekki að taka viðtölin í beinni tengsl við umdeildum aðgerðum, heldur þegar þeir reyna að láta í sér heyra með aðferðum sem fleiri geta samþykkt, það eru fréttatilkynningar, greinaskríf, undirskriftasöfnun, ýmsar atburðir, ráðstefnur og fleira.
Að mér heyrist þá halda alla vega sumir róttæklingar því fram að erfiðleikar með að fá aðgang að fjölmiðlum, til dæmis borið saman við aðilar sem bera fram sjónarmið sem þeir eru ósammála, er skýringin á því að þeir segjast "neyddir" til þess að grípa til aðgerða sem eru líklegri til þess að ná athygli fjölmiðla. Ráðstefnur róttæklinga og innihald þeirra eru ekki taldar fréttnæmar. Ákvarðanir stórfyrirtækja en líka og fata- og matarsmekk forsvarsmanna þeirra, til dæmis, eru taldar fréttnæmar, svo ekki sé talað um allt sem Paris Hilton eða Brad Pitt gera eða ekki gera . Og ólöglegir aðgerðir róttæklinga eru talin fréttnæmar.
Annars þarf að nefna : að einblína á stærð bíla er þröngsýni. Vaxandi stærð bíla er tákn, en aðgerðir ættu líka að snúast um önnur tákn. Um leið og skattar eru settar á útblæstri, ætti að leggja af eða minnka skatta á almenningssamgöngum og reiðhjólum. Það ætti að jafna út samkeppnisgrundvöllin í vegakerfinu, því núna hallar mjög á öðrum samgöngumátum en einkabíla. Það ætti að fara fyrir samkeppniseftirlit að þeir sem mæta á bíl til vinnu og í verslanir fá gjaldfrjáls bílastæði, á meðan aðrir ekki njóta sambærileg forréttindi. Það ætti að veita samgöngustyrk, ekki bílastyrk, með sambærilegum greiðslum óháð því hvort fólk kýs að ferðast ódýrari en á bíl. Ef eitthvað er, ætti frekar að hyggla þá sem ferðast með heilbrigðum samgöngum. Breytingar í þessa veru hafa þegar verið í gangi viða í heiminum í kringum okkur, bæði austan- og vestanhafs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.