31.10.2007 | 18:13
Of ţröng sjónarmiđ hjá Steingrími J.
Í fréttinni segir :
Steingrímur J. Sigfússon, formađur Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs, sagđi á leiđtogafundi Norđurlandaráđs í Ósló í dag ađ vandinn í orkumálum mannkynsins sé ekki sá ađ ţađ vanti möguleika. Viđ höfum vind, sól, eld og jarđhita, sagđi hann. Ţađ sem ţarf ađ gera er ađ breyta ţeirri stefnu sem rekin er í orkumálum heimsins.
Ţađ vantar mikiđ upp á heildarsamhengi ţarna ađ mínu mati, ef meining er ađ tala um loftslagsmál.
Hér er ekki minnst á samgöngur, og enn síđur eru samgöngur og samhengi viđ heilsu ( heilbrigđar samgöngur ) rćtt.
Ţá er neyslumunstur okkar ekki rćtt, og ekki flutningi á ál-hráefninu bauxite um langan veg til Íslands. Og reyndar ef menn vilja skođa loftslagsmálin í heildarsamhengi ţá ţarf líka ađ fara ađ velta fyrir sér hvernig viđ getum bregđist viđ loftslagsbreytingana, möguleikarnir og margvísleg vandamál sem ţau munu skapa. Ţegar fariđ er ađ rćđa um hvernig viđ getum mćtt vandann verđur enn ljósari hversu brýnt sé ađ byrja ađ draga úr losun.
Ég mćli samt međ ađ velja win-win-win lasunir fyrst, fremur en stórkarlalega lausnir sem eiga ađ bara ađ "sjá um ţetta". Kíkiđ á eftirfarandi efni frá Victoria Transport Policy Institute
http://www.vtpi.org/wwclimate.pdf
http://www.vtpi.org/winwin.pdf
Steingrímur: Verđum ađ skođa loftslagsmálin í heildarsamhengi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.11.2007 kl. 00:03 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Ţetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstađar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir viđ blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rćtt um rannsóknir og "áhćttuhliđrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáđ í hvernig trúleysi er annađ en trú
Mögulega ţetta
Krćkjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir ţá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv ađ birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sćki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sćki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sćki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sćki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sćki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.