Leita í fréttum mbl.is

Menntamálaráðherra að fara gegn gildum grunnskóla ?

Sumir hafa hrósað Menntamálaráðherra fyrir því að virða dóm Mannréttindadómstól Evrópu í Strasbourg, og gera tillögu um breytingu á  textanum  í grunnskólalögum. Það er sennilega ástæða til þess. Sjá færslu á blogg Siðmenntar.

En framkoma hennar í þessu máli eftir að það komu upp heitar umræður, og biskup Íslands lét eins og hann væri yfirmaður hennar, er ekki til fyrirmyndar ef litið er til kristilegs  síðgæði, né nýja textanum að lögum. Hún virðist hrædd við að verða túlkuð þannig að hún sé sjálf að gera það sem hún svo sakar aðra um, að draga úr  áhrifa kirkjunnar og trúboð í skólum. Umburðarlyndi er ekki fyrsta orðið sem kemur upp í huga mínum til að lýsa hennar framkomu. Ekki heldur lýðræði né rökræða.


mbl.is Ráðherra segir Siðmennt misskilja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband