2.1.2008 | 22:48
Betur má ef duga skal í umferðarmálum
Setti inn eftirfarandi á bloggi Ómars Ragnarssonar
Taka okkur á varðandi umferðina? Já ég held nú það. Eins og annar bloggari benti á þá er útlit fyrir fjölgun á alvarlegum slösuðum í umferðinni miðað við í fyrra og önnur ár.
Auðvitað ber að fanga að færri hafa dáið en í fyrra, enda ekki annað hægt. En auk aukins eftirlits, held ég að skýringin geti verið tölfræðilegar sveiflur. Því miður. Það þýðir ekkert að slaka á. Ekki síst þegar horft er til fjölda þeirra sem slasast alvarlega í umferðinni, og önnur neikvæð áhrif ofvaxinnar umferðar á heilsu og umhverfi.
Ég held nú að það dugi ekki að hver sé hvattur til að lita í eigin barm
Mín drög að tillögum gætu verið ( sumum finnst örugglega nóg um en eftir setu í umferðarráði og í stjórn Landssamtaka hjólreiðamanna í nokkur ár, hef ég haft tækifæri til að ígrunda málið og hef rök fyri þessu) :
- Mun betri almenningssamgöngur, og mun betri upplýsingagjöf í kringum þá,
- sömuleiðis varðandi samgöngur gangandi og hjólandi ,
- farið að rukka fyrir mengun og annað sem stóraukin bílaumferð veldur,
- hærri sektir fyrir brot,
- enn skilvirkari punktakerfi,
- lengri svipting á ökuréttindi,
- brotlegir ( með yfirlögðu ráði eður ei) gert að aðstoða fórnarlamba umferðarslysa, sagt frá þannig "afplánun í fjölmiðlum,
- aðskilnaður akstursstefna ( en ekki 2+2 sem er sóun),
- prófið gildi aldrei lengur en 10 ár, og ekki lengur en 5 ár hjá eldra fólki. Allir þurfa að sitja námskeið við endurnýjun skirteinis. Lögin og umhverfið er sífellt að breytast.
- Hætt að sýna akstursíþróttir í sjónvarpi,
- Auglýsingar sem ýta undir öðru en nytsamleg notkun á bílum verði skattlagðar vel og peninginn fari til Lýðheilsustöðvar og/ eða til eflingar almenningssamgangna, göngu og hjólreiðar .
Bílslysin eru engin slys segja FIA og WHO. Verkefnið THE PEP hjá WHO undirstríkar hið breiða samhengi á milli "Transport, health and environment" Það er nefnilega ekki þannig að bíl"slysin" er sviðið þar sem umferðin drepur flesta, heldur er það mengun og hreyfingarleysi sem tekur mesta tollinn.
15 létust í umferðarslysum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.