Leita í fréttum mbl.is

Mannréttindanefndin gegn trúboði í skólum (líka)

Ég held að það var þessi sami nefnd sem ályktaði um fiskveiðistjórnunarkerfið,  sem líka álýktaði gegn trúboði í skólum í Noregi, fyrir nokkrum árum. Og það í fagi sem er sennilega fræðilegri, umburðalyndari, fjölmenningarlegri og nútímalegri en hér.

Og svo eftir langa baráttu foreldra, kom dómur Evrópska mannréttindadómstólsins í Strasbourg sem staðfesti þessu.  Í fárinu sem nýlega spannst út fyrir efninu um trúboð í skólum og leikskólum, kom þetta ekki nógu skýrt fram.  Trúboð í skólum er talið brjóta gegn manréttindum, í augum hæfustu matsaðila. 


mbl.is Rætt um álit mannréttindanefndar SÞ á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Ekki fræðilegur að Norðmenn (sem eru hundrað sinnum trúaðri en við nokkurn tímann) geti mögulega verið umburðarlyndari í þessum málum en við. (nei, ég er ekki að halda því fram að hér ríki umburðarlyndi - sjá pistla hjá mér síðan í gær og fyrradag hér.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 22.1.2008 kl. 22:34

2 Smámynd: Morten Lange

Gaman að heyra frá þér. Fjörugar umræður á blogginu hjá þér nýlega !

Skrýtið  hvernig illdeilur viðast síst færri innan kirkjunnar utan. 

Það eru ansi margir mjög trúaðir Norðmenn, meðal annars þess vegna hafa augum margar líka opnist fyrir öðrum valkostum, og Human-Etisk Forbund, systirfélag Siðmenntar, er það stærsta í heiminum (ekki bara miðað við höfðatölu), með meira en 72.000 meðlimi.   Kristnifræðslufagið var tekið í gegn ekki alls fyrir löngu, til að geta sleppt því að gefa frítökurétt, vegna bakgrunns eða sannfæringu barna, en fór ekki nógu langt í þeim efnum.  Þess vegna kom dómurinn í Strassborg/ Strasbourg.

Morten Lange, 23.1.2008 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband