Leita í fréttum mbl.is

Útivistarstígar og róandi áhrif

Nei, sko  :-)

Fréttin um velliđan mannabarna ţegar ţeir horfa á fallega náttúru er athyglisverđ. Einn eitt sem bendir til ţess ađ ţađ sé ansi hollt ađ hreyfa sér og njóta útvistar á leiđ til og frá vinnu.  

Og í ţessu sambandi geta augljóslega útvistarstígarnir  á höfuđborgarsvćđinu og viđar gert gagn ţegar menn ganga og hjóla til vinnu og skóla. En ţađ er ađ verđa ansi ţröngt á sumum af stígunum, 
og mikiđ af blindbeygjum. Komi tím til ađ ađgreina hjólandi og gangandi til dćmis eftir Ćgissíđu og alla leiđ upp ađ Elliđavatni.   Á sumum stöđum er hćtta á ađ velliđan sem náttúran veitir hverfi vegna áhyggjur af örygginu á stígunum ţar sem engar skýrar umferđarreglur virđist gilda.

Uppbyggingin á stígum er búin ađ gera mörgum kleift ađ nota heilbrigđan samgöngumáta dags daglega og spara peninga og umhverfiđ um leiđ. En til ađ halda í viđ bílana í samkeppnishćfni er mál ađ bćta samgönguleiđir hjólandi verulega.  Sérstaklega vantar ađ tengja sveitafélögin betur saman.

Ţađ má gjarnan setja meira grćnt međfram ţar sem ţađ á viđ.  Gróđur getur dregiđ úr vindi,  veit náttúruupplífun og dregiđ úr rykaustri frá götunum. Ef gróđurinn er rétt stađsettur getur hann eining dregiđ úr snjósöfnun og skaflamyndun á stígunum ađ vetri til.

Annars   leyfi mér ađ taka undir  međ Pálinu Ernu vegna skrif hennar. Hún fjallar  um ţađ hvernig hefđi veriđ til mikillar hjálpar ef blađamenn vćru oftar ađ vitna beint í greinina sem ţeir taka efniđ úr. Greinin um velliđunaráhrifin var ágćt í ţessu tilliti, ţví ţar var vitanđ bćđi í nafn vísindamanns og vef-lén. ( Ekki fulla slóđ)   Nákvćmari upplýsingar  hefđu gert lesendum enn auđveldari ađ lesa sér nánari til.


mbl.is Vísindamenn leita skýringa á vellíđunaráhrifum ósnortinnar náttúru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband