5.10.2006 | 23:58
Útivistarstígar og róandi áhrif
Nei, sko :-)
Fréttin um velliđan mannabarna ţegar ţeir horfa á fallega náttúru er athyglisverđ. Einn eitt sem bendir til ţess ađ ţađ sé ansi hollt ađ hreyfa sér og njóta útvistar á leiđ til og frá vinnu.
Og í ţessu sambandi geta augljóslega útvistarstígarnir á höfuđborgarsvćđinu og viđar gert gagn ţegar menn ganga og hjóla til vinnu og skóla. En ţađ er ađ verđa ansi ţröngt á sumum af stígunum,
og mikiđ af blindbeygjum. Komi tím til ađ ađgreina hjólandi og gangandi til dćmis eftir Ćgissíđu og alla leiđ upp ađ Elliđavatni. Á sumum stöđum er hćtta á ađ velliđan sem náttúran veitir hverfi vegna áhyggjur af örygginu á stígunum ţar sem engar skýrar umferđarreglur virđist gilda.
Uppbyggingin á stígum er búin ađ gera mörgum kleift ađ nota heilbrigđan samgöngumáta dags daglega og spara peninga og umhverfiđ um leiđ. En til ađ halda í viđ bílana í samkeppnishćfni er mál ađ bćta samgönguleiđir hjólandi verulega. Sérstaklega vantar ađ tengja sveitafélögin betur saman.
Ţađ má gjarnan setja meira grćnt međfram ţar sem ţađ á viđ. Gróđur getur dregiđ úr vindi, veit náttúruupplífun og dregiđ úr rykaustri frá götunum. Ef gróđurinn er rétt stađsettur getur hann eining dregiđ úr snjósöfnun og skaflamyndun á stígunum ađ vetri til.
Annars leyfi mér ađ taka undir međ Pálinu Ernu vegna skrif hennar. Hún fjallar um ţađ hvernig hefđi veriđ til mikillar hjálpar ef blađamenn vćru oftar ađ vitna beint í greinina sem ţeir taka efniđ úr. Greinin um velliđunaráhrifin var ágćt í ţessu tilliti, ţví ţar var vitanđ bćđi í nafn vísindamanns og vef-lén. ( Ekki fulla slóđ) Nákvćmari upplýsingar hefđu gert lesendum enn auđveldari ađ lesa sér nánari til.
Fréttin um velliđan mannabarna ţegar ţeir horfa á fallega náttúru er athyglisverđ. Einn eitt sem bendir til ţess ađ ţađ sé ansi hollt ađ hreyfa sér og njóta útvistar á leiđ til og frá vinnu.
Og í ţessu sambandi geta augljóslega útvistarstígarnir á höfuđborgarsvćđinu og viđar gert gagn ţegar menn ganga og hjóla til vinnu og skóla. En ţađ er ađ verđa ansi ţröngt á sumum af stígunum,
og mikiđ af blindbeygjum. Komi tím til ađ ađgreina hjólandi og gangandi til dćmis eftir Ćgissíđu og alla leiđ upp ađ Elliđavatni. Á sumum stöđum er hćtta á ađ velliđan sem náttúran veitir hverfi vegna áhyggjur af örygginu á stígunum ţar sem engar skýrar umferđarreglur virđist gilda.
Uppbyggingin á stígum er búin ađ gera mörgum kleift ađ nota heilbrigđan samgöngumáta dags daglega og spara peninga og umhverfiđ um leiđ. En til ađ halda í viđ bílana í samkeppnishćfni er mál ađ bćta samgönguleiđir hjólandi verulega. Sérstaklega vantar ađ tengja sveitafélögin betur saman.
Ţađ má gjarnan setja meira grćnt međfram ţar sem ţađ á viđ. Gróđur getur dregiđ úr vindi, veit náttúruupplífun og dregiđ úr rykaustri frá götunum. Ef gróđurinn er rétt stađsettur getur hann eining dregiđ úr snjósöfnun og skaflamyndun á stígunum ađ vetri til.
Annars leyfi mér ađ taka undir međ Pálinu Ernu vegna skrif hennar. Hún fjallar um ţađ hvernig hefđi veriđ til mikillar hjálpar ef blađamenn vćru oftar ađ vitna beint í greinina sem ţeir taka efniđ úr. Greinin um velliđunaráhrifin var ágćt í ţessu tilliti, ţví ţar var vitanđ bćđi í nafn vísindamanns og vef-lén. ( Ekki fulla slóđ) Nákvćmari upplýsingar hefđu gert lesendum enn auđveldari ađ lesa sér nánari til.
Vísindamenn leita skýringa á vellíđunaráhrifum ósnortinnar náttúru | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Ţetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstađar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir viđ blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rćtt um rannsóknir og "áhćttuhliđrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáđ í hvernig trúleysi er annađ en trú
Mögulega ţetta
Krćkjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir ţá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv ađ birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hiđ breiđa sviđ betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sćki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sćki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sćki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sćki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sćki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.