Leita í fréttum mbl.is

Flott kerfi tekur við ábendingum um borgina !

Skrifaði færslu á spjalli Fjallahjólaklúbbsins sem ég vil endurtaka hér :  

Flott kerfi tekur við ábendingum um borgina !  
Hér er frábært framtak sem við sem erum að ferðast á hjólum ættum að nýta okkur til fulls.


1,2 og Reykjavík

 

Munum samt að vera kurteisir en tala skýrt mál :-)

Maður getur sýnt á korti hvaða stað ábendingin gildir um, og lofað er að maður fái að sjá viðbrögð við hverja ábendingu, eða þannig skildi ég þetta.
Næstum of gott til að vera satt..

Við getum bent á mokstur, sópun og annað viðhald. Staðir þar sem algengt er að bílum séu lagðar í trassi við lög á stígum og gagnstéttum. Við getum bent á skemmdir, framkvæmdir sem ekki taka tillit til heilbrigðra samgangna, og margt fleira.

Já, og svo hægt er að hrósa :-)

Eða segja frá til dæmis góðri reynslu af því að hjóla á götu í stað gangstéttar í hverfunum.

1,2 og Reykjavík
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband