3.4.2008 | 17:48
Rökræða um kröfur mótmælenda
Það hefur farið allt of lítið fyrir umræður um málinu í fjölmiðlum.
Skil vel að vörubílstjórar séu óánægðir með að ekki hafa aðstöðu meðfram vegunum til að hvíla eins og þeim ber samkvæmt tilskipun ESB. Svoleiðis afdrep geta auðvitað líka nýst öðrum, og mundu auka öryggið.
Álögur á þungaflutningabíla er hinsvegar sennilega of lágir, frekar en öfugt. Það mætti frekar lækka skatta á vinnu bílstjóranna en lækka álögur á dísilnum sem þeir nota. Þungaflutningar menga mikið og skapa gríðarlegt álag á vegakerfinu, og auki óöryggi í umferðinni. Ef erfitt er fyrir flutningamenn að ná upp í kostnað þurfa þeir einfaldlega að hækka gjaldið. Ef þetta er einhverjum vandkvæðum háð, býst ég við að hægt sé að leysa úr þeim.
Annars er Dofri með ágætis færsla um þessi mótmæli, þó óþarfi sé að nota orðið asnaleg um þau.
Hávær mótmæli við Arnarhvol | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:12 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vörubílstjórar krefjast hvíldarstaða og vísa til ESB regla um það. Það hefur hins vegar enginn þeirra getað vísað til þessara regla. Fyrir því er ofur einföld ástæða. Þessar reglur eru ekki til.
Og talandi um hvíldarstaði. Vissulega mættu vera fleiri sjoppur og bensínstöðvar vera við íslenska þjóðvegi. Það er akkúrat það sem okkur vantar. Þær eru hins vegar ekki opnar á nóttunni þegar flutningabílstjórum hentar að flytja vörur. Sjoppueigendunum hentar ekki að vera með opið nema á daginn - ekki á nóttunni.
Á þá að þjóðnýta sjoppurnar og láta ríkið reka þær? Allann sólarhringinn fyrir flutningabílstjóra?
Það er með þetta eins og margt annað sem forsvarsmenn þessara bílstjóra sem flestir eru með eigin rekstur hafa sagt í umræðunni. Þar hafa þeir farið mjög frjálslega með staðreyndir, sbr. ofangreint, reglur um hvíldartíma svo eitthvað sé nefnt. Hvíldartímareglurnar eru mjög rúmar og ganga ekki á nokkurn hátt framar almennum reglum um vinnuvernd almennara launamanna.
Svo gasprar populistinn Kristján Möller um að fá undanþágu frá þessum reglum. Til hvers? Vill hann fá afslátt af umferðaröryggi okkar hinna? Hugmyndir hans um þessi mál eru vægt til orða tekið galnar.
Sveinn Ingi Lýðsson, 3.4.2008 kl. 21:24
Takk fyrir þessar upplýsingar, Sveinn. Áhugavert væri að heyra meira um þessar reglur og/eða fá hlekk / tilvísun. Sammála þér varðandi umferðaröryggið.
Varðandi hvíld þá hélt ég að nóg væri að búa til afdrep meðfram vegunum. Hef séð þetta notað af vörubílstjórum mjög viða í útlöndum. Og svo getur verið kamar á staðnum, og kannski rammgerðir bekkir og borð, sem geta nýst þegar vel viðrar, og líka af ferðamönnum.
Hvar finnur maður annars kröfur og rök flutningabílstjóranna ?
Morten Lange, 3.4.2008 kl. 21:51
OK sé að þú útlistir þessu í athugasemd hér, Sveinn :
http://sveinni.blog.is/blog/sveinni/entry/487973/
Morten Lange, 3.4.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.