Leita í fréttum mbl.is

Almenningssamgöngur, reiðhjól og ganga (bensínið síhækkandi)

Mér sýnist frá dæminu í 24 stundum í dag, að vel gerlegt væri að leysa daglegum ferðum þessara fjölskyldu  með strætó, reiðhjóli og göngu.  Sjálft ferðalagið gæti tekið lengri tíma, en tíminn væri þá að hluta líka tími eyddur í líkamsrækt, sparnaður útgjalda og umhverfisvernd.

En að sjálfsögðu mætti fjölga ferðum strætó og áreiðanleika hvað varðar tíma, til dæmis með að taka akreinar undir forgangaakreina strætó.  Og það mætti setja upp örugga geymslumöguleika fyrir  reiðhjól við fjölfarna skipti- og biðstöðva.  Og reyndar setja haldara fyrir reiðhjóla framan á strætó eins og gert er í norður-Ameríku.


mbl.is Skutlið helmingi dýrara en í fyrra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Ég er frekar bjartsýn að aðstæður fyrir hjólreiðamenn munu batna hægt og sígandi, það er einfaldlega orðið svo spennandi að hjóla. Hvað almenningssamgöngur snertir þá eigum við því miður mjög langt í land.

Úrsúla Jünemann, 23.5.2008 kl. 14:21

2 Smámynd: Morten Lange

Já, en hvernig batna aðstæður ?  Þetta snýst eins og þú veist ekki bara um stígana.  Hér er tilllaga að umræðugrundvöl og forgangslista um þetta :

  1. Hjólreiðamenn vinna upp sjálfsöryggi og hjóla á götunum þar sem það hentar og menn þora, gjarnan eftir fræðslu um hjólafærni.  Samhliða verða málaðir hjólavísa í götustæði
  2. Rétta kútnum í umfjöllun fjölmiðla og stjórnmálamanna um ferðamáta.  Sér skattur á bílaauglýsingum sem fer í að auglýsa hjól, göngu og almenningssamgöngur ? 
  3. Eyða mýtur og auka fræðslu um hjólreiðar, byggt á þekkingu hjólreiðamanna og samtökum þeirra, eða amk eftir einlægum samtölum við þá. Hjólafærni þróað. Tekið upp í kennlsu skóla, til prufu og seinna sennilega sem skylduefni (gefið að barnið eigi  reiðhjól eða greiðan aðgang að hjóli) 
  4. Fjarhagslegt réttlæti v. bílastæði, bílastyrki, íþróttastyrki, skattlagningu miðað við heilbrigðis- og umhverfisáhrif.  Bæði einstakir vinnustaði/fyritæki og yfirvöld geta lagt sitt að mörkum
  5. Hjólreiðabrautir ( eða sem nauðlausn samnota stígar) sem sýnleigan og auðrataða kost við stofnbrauta í þéttbýli (Reykjanesbraut, Vesturlandsvegur ofl.  Líka í og við þéttbýli og á sumarhúsasvæðum utan HB-svæðinu )
  6. Og svo sem nerðst a forgangslistanum : Breikkun útvistastíga og innanhverfis lausnir

Morten Lange, 23.5.2008 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband