26.5.2008 | 15:44
Margt fleira gerðist tengt H-deginum
Margt fleira gerðist þarna og í þjóðmenningarhúsinu sem ætti að vera fréttnæmt.
Stuttlega má nefna :
- Kartan Magnússon hættir sem formaður umferðarráðs
- Karl V. Matthíasson, ( séra, alþingismaður ) tekur við
- Gullmerki umferðarráðs veitt tveimur konum (Margrét Hrefna Sæmundsdóttir og Guðný María Finnsdóttir - Heimild fyrir nöfnin : Visir.is ) sem hafa starfað ötullega fyrir umferðaröryggi barna, bæði varðandi öryggi þeirra sem farþega í bílum og við fræðslu til barna um umferðina. ( Þær hafa unnið þetta af mjög góðum hug og óeigingjarnt, en að mínu mati með áherslum sem eru barn síns tíma, eins og svo margt í umferðaröryggismálum. Þar var verið að binda fólk niður frekar en að lækka hraða bíla og bæta meðal annars þannig aðgengi heilbrigðra samgangna )
- Auk tveimur bílstjórum og háttseta farþega, tóku bifhjól og reiðhjól þátt í sviðsetninguna á skiptingu yfir á hægri umferð. Samgönguráðherra mundi eftir því að þegar hann var fjórtán ára í 1968 á Siglufirði að honum var sagt að hjóla framvegis á hægri hlið göturnar. Sem sagt þetta snérist ekki bara um bíla. Eitt af stóru málunum var að breyta strætó-um.
- Fram kom að ekkert áfengi og ekki einu sinni kaffi var veitt í H-dags nefndina á sínum tíma, og að hámarkshraði var lækkuð eftir að hægri umferð var tekin upp. Kannski hefur þetta tvennt haft sín áhrif á slysatölum. Dauðsföll hafa aldrei verið færri í umferðinni en 1968. (Aldrei fyrr eða seinna eftir að bílaöldin var kominn á fullt skrið )
- Ný vefsíða Umferðarráðs opnuð (umferdarrad.is) Þar er meðal annars hlekkur inn á bicyclesafe.com ("How not to get hit by cars" sem LHM benti á) Umferðarstofa er greinilega ekki að standa sér í ritskoðuninni...
Eitt komst ekki að, en væri vel þess virði að minnast á : Það gildir líka hægriregla á stígunum, og þá einkum fyrir reiðhjól, en mjög margir virðist ekki átta sér á því.
Sögulegur atburður endurtekinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:10 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Morten.
Gaman að heyra af þessum viðburðum.
Þú ert duglegur að skrifa um það sem okkur hjólreiðafólki viðkemur. Haltu þessu áfram. Góð skrif.
Sá einmitt hjólreiðamann taka þátt í þessum viðburði.
Hægri reglan á að gilda á stígum líka, sammála þér í því.
Magnús Bergs hefur einnig skrifað um þetta nýverið.
Er sammála Magnúsi, að sleppa þessum aðskilnaðarlínum á göngustígum, sem marka svæði fyrir hjólafólk. Þessi hjólasvæði eru ónothæf, í versta falli hættuleg hjólreiðafólki.
Best að hafa mjög skýrar reglur hvað umferð gangandi og hjólandi á göngustígum varðar.
þetta er allt í mótun, og fer að vissu leyti batnandi með hverju ári. Enda fer hjólreiðafólki fjölgandi, svo ekki er vanþörf á betri aðstöðu fyrir þann hóp vegfaernda.
Kveðja,
Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 16:55
Gaman að sjá kallana rifja upp daginn. Reglur á stígum hafa verið nokkuð í umræðunni að undanförnu og því miður, það eru engar reglur um t.d. forgang á hjólastígum á íslandi. Stígurinn frá Ægissíðu og í Elliðaárdal var á sínum tíma málaður eftir endilöngu og hjólum gert að vera örðum megin og gangandi hinum megin. Það gengur hins vegar ekki upp. nóg er að nefna tengingar fyrir gangandi "hjólamegin" og tengingar hjólreiðamanna "gangandi megin" mætingarreglur hjólamanna og margt fleira.
B Ewing, 26.5.2008 kl. 17:04
Maggi Bergs hefur skrifaå , meðal annars í Mogga, um hægriregluna á stígunum og ymis konar rugl sem er þar í gangi :
http://mberg.blog.is/blog/mberg/entry/551540/
Morten Lange, 26.5.2008 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.