4.6.2008 | 19:41
Hjólreiðamenn á hraðferð eftir gangstéttum
Þetta eru góðar ábendingar sem koma fram í umferðarátaki VÍS.
Að sjálfsögðu snýr þetta mest að bílstjórum, það eru jú bílarnir, stórir og smáir sem eru tækin sem drepa í umferðinni.
En það er ekki vitlaust að lita í eigin barm. Og ég sem hjólreiðamann ( og sem bílstjóri nokkrum sinnum á ári ) þarf líka að huga að þessu með að flýta sér, eins og sennilega flestir. Andlegt uppnám af öðrum toga held ég að sé óalgengara meðal þátttakenda í umferðinni, en síst minna varasamt eins og RNU og VÍS benda á.
Þegar slys verða á hjólreiðamönnum getur það oft tengst því að hjólreiðamaðurinn sé að flýta sér og ekki hefur athyglina 100% við akstur reiðhjólsins, aðstæður á stígum, gangstéttum og þveranir við akbrauta. Því ber ekki að neita þó, að bílstjórar bera langoftast þyngsti ábyrgðin þegar um alvarlegri slys á reiðhjólamönnum eru að ræða. En hjólreiðamenn sem þekkja hætturnar án þess að mikla þá fyri sér getur haft veruleg áhrif. Hjólafærni - fræðin og kennsluna sem Landssamtök hjólreiðamanna hafa kynnt - snýst um þetta.
Ef maður er að flýta sér og fer hratt yfir eru margar hættir sem leynast á gangstéttum og stígum. Lausamöl, blindbeygjur, staurar og slár á miðjun stígnum, holur og kantar á ótrúlegustu stöðum. Og svo er maður "ósýnilegur" bílstjóra ef maður fer á miklum hraða frá stíg/gangsétt og yfir götu.
Hjólar maður aftur á móti á götu, þá er maður á samgöngumannvirki sem gerir ráð fyrir meiri hraði og þar sem skýrari umferðarreglur gilda. Og maður er agaðri. Kemur maður eftir akbraut, fer maður ekki yfir á rauðu ljósi, en það er miklu algengari þegar hjólreiðamenn fara yfir á gangbrautum. Á akbraut er maður alvöru og sýnilegri þátttakandi í umferðinni. ( Nema þegar umferðin er lítill og skynjarar í götu skynja bílum en hunsa reiðhjólum )
Þegar góðir stígar með góðu yfirborði, og án blindhorna, eru í boði, geta þeir auðvitað verið góður kostur til hjólreiða til að komast hratt á milli A og B. En þá þarf að taka tillit til gangandi, átta sér á að stígarnir séu mjóar, og hafa varan á þegar götur eru þveraðar. Mikið vantar upp á góðum stigum til samgangna í dag, en hjólreiðamenn hafa lengi þrýst á um lagningu alvöru sérhannaðra hjólreiðabrauta sem valkost við stofnbrauta.
Gefðu þér tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferðalög, Samgöngur, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:23 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.