Leita í fréttum mbl.is

Indverskir bændur vinna bílaframleiðanda ! :-)

Mikið er þetta frábært !  Ekki allir Indverjar láta traðka á sér. 

Mér skilst annars að Vandana Shiva,  sem hreif mér einu sinni mjög með fyrirlestri sínum þegar ég vann  við háskólann í Þrándheimi,  hafi verið í forsvari fyrir hópi Indverskra kvenna sem mótmæltu eyðingu skóga, með því að faðma tré.  Þar af leiðandi  orðið "Treehugger"  sem er þekkt meðal umhverfissinna. 

Hér er tengill í langri fyrirlestri með hetjuna á You-Tube.

http://youtube.com/watch?v=Iq6jpkDNxtI

 

og hér er stutt  viðtal :

http://youtube.com/watch?v=p32Iq6akmpo

 

Það hafa annars komið fram vel rökstudd gagnrýni á þá trú að Tata gera umhverfinu greiða. Frekar en að hjálpa til að fækka stórum bílum, munu Tata fjölga tala bíla, og mögulega fækka skellinaðra eitthvað.  Umferðaröngþveitið eykst. Hreyfingarleysið og offitan  eykst. Umferðaröryggið versni (sennilega).  Sóun auðlinda eykst. 

Já vandlifað er á móður jörð ef maður  veðjar á bíl fremur en hjólhest, sem aðalfaratæki einstaklinga í þéttbýli.


mbl.is Hætta framleiðslu á „ódýrasta bíl í heimi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband