29.9.2008 | 16:42
Viðurlög fyrir að aka á fólk
Það ætti að bæta viðurlögum fyrir það að keyra á fólk, og sér í lagi börnum og gamalt fólk. Umsvifalaust. Ábyrgðin liggur á bílstjórann. Hann er sá sem veldur skaðann. Ef bílstjórar aka eftir aðstæðum verða miklu mun færri árekstrar og skaði fyrir fólki. Sumir tala um núllsýn í umferðarslysum. Ef það eigi að vera til umræðu yfirhöfuð þarf að byrja á réttum enda, að láta þá sem valda skaða sæta ábyrgð.
Bætt við eftir birtingu:
Ég er ekki frá því að í stað sektum, mætti setja kvaðir um að ökumenn þurfa að hitta og með einhverjum hætti aðstoða fórnarlömb árekstra. Það getur væntanlega verið gott fyrir alla parta sem lenda í árekstrum ?
Eitt sem er mér hugleikið í þessu : Hversu mikið má umferðaröryggið kosta í óþægindi, vesen, lengri tíma að fara á milli staða og kröfur um einbeitingu við akstur ?
ATH Þessi færsla var ekki hugsuð til höfuðs þessum tiltekna bílstjóra í fréttinni, og enn síður barninu, heldur sem innlegg í hlutlæga umræðu um umferðaröryggi. Mér sýnist ennfremur frá frásögn bílstjórans að hann hafi ekið hægt og eftir aðstæðum, í eins miklu mæli og hægt er að vænta. Það sem ég skrifaði á ennfremur miklu frekar við árekstrum þar sem meiðsl verði á fólki. Á hinn boginn skuli ekki gleyma sáræna þáttin, bæði hjá bílstjórum og öðrum.
Yfirleitt er það þannig að fjölmiðlar fjalla allt of lítið um hvernig megi vinna að umferðaröryggi. En það er sagt stuttlega og ófullnægjandi frá fullt af slysum. Fólk er látið mynda sér skoðun á grunni fjölda frásagna þar sem að minnstu kosti helmingurinn vanti. Rannsóknarnefnd umferðarslysa kryfja svoleiðis mál ekki, heldur einungis alvarleg slys. Sem sagt heildarmyndin í árekstrum bila við gagnandi og hjólandi sem ekki enda með dauðsfall, verður aldrei skoðuð í saumana og birt þannig að við getum lært af mistökunum. Ef einhver getur leiðrétt þessu verð ég feginn.
Mér er eiginlega óljóst hvers vegna sagt er frá sumum umferðarslysum, og þá nánast undantekningarlaust án þess að meira en lágmarks upplýsingar liggja fyrir. Hvaða tilgangur þjónar að segja frá helminginn eða minna af heildarmyndinni? Og sjaldnast birta frekari upplýsingar seinna. Er það fréttamatið sem gerir þessu ? Væru svoleiðis fréttir ekki nógu góð söluvara ?
Betrumbætt orðalag/innihald, eftir birtingu ( Stóð : Ábyrgðin liggur á bílstjórann. Hann er sá sem veldur skaðann. Hefði hann ekið hægar og verið vakandi hefði þetta ekki gerst. ) Fyrirsögnin var : "Sekt fyrir að aka á fólk !"
Ekið á dreng á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.9.2008 kl. 01:40 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja vinur, eigum við ekki bara að fara að sekta fyrir öll önnur SLYS líka. Ég veit ekki hvernig þú veist hvort um hraðakstur hafi verið að ræða eða hvað.
Afhverju ekki að sekta foreldra barnsins fyrir að láta drenginn ráfa um við Eyrarveginn?
Þorsteinn Árni Steindórsson, 29.9.2008 kl. 17:00
Öll önnur slys ? Held ekki. Hér er regin munur. Hvort maður slasi aðra eða sjálfan sig. Það á að aka samkvæmt aðstæðum, þar með tlaið gangbrautir og hvort jafn vel einhver lítil von sé á umferð t.d. gangandi. Ekki samkvæmt hámarkshraða á skiltum.
Morten Lange, 29.9.2008 kl. 17:38
mín heilræði til þín, ekki koma með svona skíta comment á fólk nema þú þekkir aðstæðurnar, þarna varst þú að gefa í skyn að þú vissir hvernig málin væru og þú varst alveg örugglega ekki á staðnum. Ég veit líka að fjölmiðlar hefðu tekið það fram ef um óvarlegan akstur hefði verið að ræða. Reyndu að setja þig í þessi spor, að aka á barn... ég held að það sé alveg nóg sekt að bera og sem betur fer fór ekki verr í þessu tilfelli.
Þorsteinn Árni Steindórsson, 29.9.2008 kl. 17:43
Ég harma því ef einhver tekur þetta sem ég skrifaði sem mat mitt um persónur og tilteknar aðstæður.
Ég gerði ráð fyrir, sem var etv. rangt hjá mér, að ljóst væri að áhuginn lá á hið almenna. En fólk eru mismunandi. Ég hef áhuga á hið almenna. Það finnst mér skipta sköpum. Aðrir sjá frekar einstaka atburðir.
Mér finnst mestu skipta í þessu sambandi að minnka líkurnar á að börn eða aðrir mjúkir vegfarendur lenda í að keyrt sé á þá. Fyrir suma er sjálfsagt nægur sekt að bera að hafa vitneskjan um að hafa ekið á barn. En miðað við hversu oft það gerist, þarf samfélagið að sýna að það sé alvara.
En kannski væri mun betra að ekki nota kvöð um peninga heldur kvaðir um að hitta og hjálpa fórnarlömb. Ekki nauðsýnlega "eigið" fórnarlamb. Svoleiðis samfélagsþjónusta getur eflaust gert gott fyrir báða aðila.
Morten Lange, 29.9.2008 kl. 20:52
Hver dæmir annars um hvað sé óvarlegan akstur ? Bílstjórar eða fórnarlömb ?
Morten Lange, 29.9.2008 kl. 20:54
Enn eitt : Ég óska að sjálfsögðu alla sem lenda í hvers konar árekstrum alls hins besta, og að þau þurfa ekki að lenda í svona löguðu aftur.
Morten Lange, 29.9.2008 kl. 20:57
ég get sakt þér það! strákurinn birtist bara out of nowhere beint fyrir framan mig allt í einu og svo var ég eiginlega á eingum hraða sem varð til þess að strákurinn meiddist ekkert. þetta sem skeði í dag gleimi ég aldrei og vona ynnilega að strákurinn sé í lagi og já trúðu mér ég fékk áfall. maður vill allra síst ekki þurfa að lenda í að keyra á börn.
Aldís Stella Ásgeirsdóttir, 29.9.2008 kl. 23:36
Aldís, takk fyrir að segja frá þessu. Mér heyrist að þú hafir keyrt mjög skynsamlega og miðað við aðstæður. Ég vona innilega allt hins besta fyri þig og strákinn, sem og annað fólk sem þetta snerti.
Morten Lange, 30.9.2008 kl. 00:56
Samkvæmt þessu sem þú skrifar, Aldís, væri kannski ekki slæmt að vera gert að hitta strákinn sem var fyrir bílnum ? Hvort að það mundi vera hið rétta í hvert tilfelli þyrfti einhver sálfræðingur eða álíka að leggja mat á. Ef peningar vanta til slíks , þá ættu kannski tryggingafélögin að borga ?
Morten Lange, 30.9.2008 kl. 01:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.