30.9.2008 | 10:53
Loks tekur löggan á réttindum fjölbreytss hóps á gangstéttum
Í fréttinni segir að gangandi eiga erfitt með að komast leiðir sínar, þegar bílum er lagt á gangstétt. Það er kannski meinið, að bílstjórar ekki skilja hversu mikið vandamál það getur verið þegar gangstétt er lokuð af ökutækjum eða leiðin mjókkuð.
Gangandi eru ekki bara fullfrískir fullorðnir sem geta auðveldlega skjótist fram fyrir einn og einn bíll. Þetta eru líka fólk sem notar : barnavagna, hjólastóla, göngugrinda, reiðhjóla og hjólakerra. Eftir gangstéttum er ( ef allt sé eðlilegt ) fólk á ferli á öllum aldri, og með ýmiskonar búnað, stundum plássfrekur, og stundum þannig úr garði gerð að ekki sé auðvelt að skoppa upp og niður gangstéttir.
Má ekki segja að bílstjórar sem loka gangstétt séu að brjóta á ferðafrelsi t.d. einstaklinga sem vilja komast á milli staða á rafmagnshjólastólum ? Ferðafrelsið er álitað heyra undir grunnleggjandi mannréttindi.
Margir sem hjóla, til dæmis með börnum í kerru eftir hjólinu, kjósa að nota gangstéttir. Sumir geta alls ekki hugsað sér að hjóla á götu. En auðvitað fjölgar þeim sem hjóla á götu mikið eftir sem erfiðara verður að hjóla eftir gangstéttum. Og það er kannski hið eina góða með þetta ástand. að fullfrískir og vanir fullorðnir hjólreiðamenn fara í auknum mæli að nota göturnar. Því þá byrja bílstjórar að venjast hjólreiðamenn og gera ráð fyrir þeim í umferðinni. Þannig verðu umferðin í heild "mýkri", og margt getur áunnist ef svoleiðis breyting verði.
40 bílar á gangstéttinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Íþróttir, Lýðheilsa, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 101151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað eigum við vanir hjólreiðamenn að hjóla á götunum enda er reiðhjól fullgilt faratæki, bara með minna blikk í kringum sig.
En eftir eru börn, fatlað fólk, fólk með barnakerru sem þurfa að nota gangstéttirnar. Það er tími kominn til þess að lögreglan sektar bílstjóra sem setja þetta fólk í hættu með að leggja á gangstéttunum.
Úrsúla Jünemann, 30.9.2008 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.