3.12.2008 | 05:08
Skúbb : Ísland undirriti stóran vopnasamning í Noregi
Eða hitt þó heldur. Hér er ekki um vopnakaup að ræða heldur bann við notkun á tilteknum vopnum (*). Það eru um 100 lönd að skrifa undir samningi um bann við "cluster munitions" klasasprengjur í Ósló seinna í dag 3. desember. Þetta er mikill áfangi og gerist viku áður en friðarverðlaun Nóbels verði afhent á sama stað.
Klasasprengjur hafa drepið og limlestað hlutfallslega mjög marga óbreytta borgara, meðal annars þegar hluti þeirra ekki springa heldur liggja efir sem nánast sem jarðsprengjur, til dæmis eftir nýlegasta árás Ísraelshers á Líbanon.
Þetta er áfangi sem ber að fagna ákaft !
http://www.clusterconvention.org/pages/pages_i/i_statesadopting.html
(*) Bætti við þesa setningu eftir að hafa fengið athugasemd sem sýndi að textinn ekki væri nógu skýr. Ég var að leggja meira upp úr tilraun til að vera fyndinn, en að fjalla skýrt um málið. Enda er það eitthvað sem ég sé mikið í kringum mig : Hafa skal það sem fyndnara reynist....
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lýðheilsa, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 11:09 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Morten Lange, forstår jeg dig rigtigt? Er Island ikke med, er Island ude? Hvad mener du með "hitt þó heldur". Ifølge det link som du har, har Island tilsluttet sig, eller i hvert fald vist sin vilje.
Men når det er sagt, så har Island jo aldrig ejet disse bomber, heller ikke været under angreb fra alle sine naboer, sådan som Israelerne har det; eller inviteret tyskerne op i anus som danskerne gjorde det i 1940 og bagefter sendt mad og forsyninger til de tyske styrker som myrdede Europas jøder og millioner af andre sagesløse mennesker. Dansk eksport myrdede relativt mange mennesker.
Hvornår forbyder man de frelstes hyklerbomber?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.12.2008 kl. 08:00
Sæll Vilhjálmur,
Nei ég átti við að fyrirsögnin væri villandi, að hluta vitsvitandi. Því samningurinn snýst um að banna vopn, frekar en að selja eða kaupa vopn.
Og vissulega er Island með, en ekki útundan. Eins og kemur reyndar fram í grein sem aðila hjá Rauða kross Íslands skrifaði í Fréttablaði dagsins.
Þú virðist vera að reyna að skjóta á Dani, sem er allt í lagi mín vegna. Sjálfur álít ég mig vera norskur, en líka íslenskur, eylítið danskur, sænskur og þýskur. Hef líka tilfinningabönd til Tansaníu þar sem ég bjó í tvö ár.
Skil ekki hvað þú átt við með "hyklerbomber" ?
Morten Lange, 3.12.2008 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.