10.12.2008 | 11:44
Fyrsti almenni fundur helgaður strætó ? Í kvöld kl. 20 á Sólon
Hér er fréttatilkynnig sem samtök um bíllausan lífsstíl setti m.a. á Facebook :
Fréttatilkynning:
Strætó er vinsæll staður í augnablikinu. Þar fjölgaði farþegum um nær 50% síðustu mánuði meðan að íslenskum farþegum um flugstöð Leifs Eiríkssonar fækkaði um helming. Strætó er bjargráð í kreppunni og góður kostur í viðleitninni til að breyta ferðavenjum þéttbýlisbúa í átt að til vistvænni samganga á sama tíma og svarað er breyttum aðstæðum í íslensku þjóðfélagi. Hvaða hlutverki gegnir strætó og almenningssamgöngur aðrar sem raunhæf leið til að forgangsraða öðruvísi umferðarskipulagi. Hvaða leiðir og útfærslur eru færar í þeirri stöðu sem upp er komin fækkun ferða utan annatíma en fjölgun farþega, sbr. samþykkt stjórnar strætó um rekstraráætlun fyrir árið 2009.
Samtök um bíllausan lífsstíl halda opinn fund um málefni strætó á höfuðborgarsvæðinu
miðvikudaginn 10. desember klukkan 20:00 á efri hæð Kaffi Sólon í Reykjavík.
Dagskrá:
Einar Hlér Einarsson arkitektanemi og Sigrún Birgisdóttir fagstjóri Arkitektadeildar Listaháskóla Íslands um niðurstöður rannsóknaverkefnis um strætóferðir á höfuðborgarsvæðinu.
Fulltrúar úr stjórn strætó
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkur.
Opnar umræður um farþegafjölgun, rekstrarsamþykkt stjórnar strætó 2009, kostinn við að taka strætó í kreppunni og áform um vistvænni samgönguhætti, raunhæfar úrbætur á þjónustu við notendur strætó og fleiri málefni.
Fundarstjóri: Sigrún Ólafsdóttir sálfræðingur.
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 14:31 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.