Leita í fréttum mbl.is

Myndin frá WorldNakedBikeRide

Ég tel nćsta visst ađ myndin sem fylgir fréttinni tengist innihald fréttarinnar ekki neitt.  Vafasöm tenging hjá mbl.is ?

Ţeir sem hjóla naktir um fjallahéröđ Sviss, eru vćntanlega bara ađ spá í eigiđ frelsi og nautn, og eru ţannig uppteknir af sjálfum sér.

Myndin sem fylgir fréttinni er sennilega tekin úr mótmćlahjólreiđum, ţar sem fólk er ađ mótmćla  mengun og sóun.   Ţessi tegund mótmćla ( og um leiđ međmćli međ hjólreiđum, og öđrum heilbrigđum samgöngumátum ) hefur sprottiđ upp hin siđara ár.  Ţađ má t.d.  gera vefleit ađ "World Naked Bike Ride"  til ađ frćđast betur um hugsjónina á bakviđ og útbreiđslu.  Ef netsía lokar á síđu vegna ţeirra firra ađ flokka ţessu sem klám ( ţetta er nekt ekki klám )  má (vonandi) samt lesa um ţetta á Wikipediu :  

 http://en.wikipedia.org/wiki/World_Naked_Bike_Ride

 


mbl.is Berrassađir á reiđhjóli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Mér sýnist, frá erlendum fréttamiđlum ađ banniđ hafi snúist um hikers, ekki bikers.  Gögnufólk, ekki hjólreiđamenn.

http://www.dw-world.de/dw/article/0,,4016656,00.html

http://in.reuters.com/article/oddlyEnoughNews/idINTRE51874M20090209

Morten Lange, 11.2.2009 kl. 00:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband