Leita í fréttum mbl.is

Úrtölumenn um hlynun munu (of brátt) skilja

Ég spái því að þeir sem núna eru að tala um að veðurfarsbreytingar af mannavöldum séu ekki að eiga sér stað munu hafa fengið vitneskju um annað, langflestir, eftir segjum 5 árum.

Það er alveg rétt að margt má rannsaka betur í þessu ótrúlega flókna kerfi, en við vitum nú þegar meir en nóg til að grípa til aðgerða, og það er meir að segja mjög margt sem er hægt að gera sem má réttlæta að fullu út frá allt öðrum sjónarmiðum. 

Það  eru til fullt af lausnum sem tvær  flugur í einu höggi.  Það eru til lausnir til þess að spara orku sem eru mjög hagkvæmar, minnka mengun, bæta heilsu ( vegna þess að mengun minnki ), dregur úr því hversu háð maður sé öðrum þjóðum og svo framvegis.

Aukið jafnræði til handa þeim sem velja hjólreiðar  sem samgöngumáta er eitt besta dæmið sem ég þekk um lausn sem slær margar flugur í einu höggi. Um það má lesa í fyrri færslur mínar hér og til dæmis á vef sem WHO var að opna :

 

http://www.healthytransport.com

http://www.euro.who.int/transport/policy/20080109_1

http://www.euro.who.int/transport/news/newstop

 


mbl.is Jörðin hlýnar hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Til að jafna þessu ( veðurfarsbreytinga afneitarar    fá allt of mikið vægi) , lími ég inn tilvísun í grein frá manni sem undirstrikar að hlyninin sé að verða hraðari, að mörg teikn séu greinileg um að þetta mun ágerast, og að sjálfsögðu að við þurfum að grípa inn í. 

http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2009/mar/12/climate-change-copenhagen-monbiot

George Monbiot er ein af blaðamönnum heims sem hefur skrifað hvað mest og dýpst um hnattrænni hlynun.  Eða niðurbrot veðurkerfa eins og hann talar um í greinina. 

Morten Lange, 13.3.2009 kl. 17:26

2 identicon

Ég er sammála þessu. En afneitunarvélina er erfitt að stoppa.

Davíð Gíslason (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 02:01

3 identicon

Það væri nú nær að skoða staðreyndirnar betur og kynna sér fyrri hlýindaskeið og frávik.

Þetta hlýindaskeið er ekkert öðruvísi en mörg önnur, hvað svo sem 'vísindamenn' skella skuldinni á CO2.

Þegar næsta kuldaskeið kemur, þá munu allir þessir 'vísindamenn' benda á sig og sanna fyrir umheiminum að þeir 'höfðu rétt fyrir sér' og hvað árangurinn var frábær. Þá verður gaman að sjá hve miklu af CO2 verður dælt út í andrúmsloftið til að stoppa kuldaskeiðið. Það mun að sjálfsögðu vera árangurslaust.

Skoðið betur staðreyndirnar frá m.a. Rússunum á Suðurskautinu.

Það má öllu gefa nafn, einnig hræðslu-heimsenda-áróðursvélinni sem ýtt hefur verið úr hlaði.

nicejerk (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 10:57

4 Smámynd: Morten Lange

Frú nicejerk ( ? ) : Þú svarar ekki þessu sem ég segi um að það sé svo margt sem við getum gert alveg óháð hnatrænni hlynun, sem mun spara orku og peninga og líka draga úr áhrif á "meinta" gróðurhúsalofttegunda.

Ég benti á grein máli mínu til stuðnings og get að sjálfsögðu bent á skýrslur Stern og ekki síst IPCC, eða fjölda vísndagreina í ritryndum tímaritum. Hefur þú eitthvað sambærilegt að benda á ?

Hér er annars  BBC-greinin sem mogginn óbeint vitnar í : http://news.bbc.co.uk/2/hi/sci/tech/7940532.stm

Morten Lange, 15.3.2009 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband