12.5.2009 | 18:53
Hjólreiðar : Góð ráð frá Brussel / Velo-City 2009
Í dag opnaði hjólreiðaráðstefnan Velo-City 2009 í Brussel, og voru framamenn í ESB ( varaformaður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ) og háttsettur aðili frá Umgverfisstofu Sameinuðu þjóðirnar að sjálfsögðu viðstaddir. Við síðasta Velo-City ráðstefnu, Velo-City 2007 í Munchen, voru hátt í 1000 þátttakendur frá fleiri en 40 löndum, allir heimshlutar og bæði frá ríkum og fátækum löndum, heitum sem köldum.
Við þessu er ekki amalegt að geta bætt við texta um Velo-City 2009 frá New York Times
http://greeninc.blogs.nytimes.com/2009/04/21/european-cities-commit-to-more-cycling/
With the right mobilization of politicians and citizens, everything can change, Mr. Neun said.
He noted that cities like Brussels were climber cities, with around 4 percent of daily trips there made by bicycle. Copenhagen, he said, is a forerunner city, with 35 percent of all commuters using their bikes for journeys to work.
Among the themes to be discussed at the conference are ways of improving urban cycle routes, how cycling helps combat pollution and climate change, and how tax systems can be used to encourage more people onto bicycles.
(...)
The capstone of the conference will come on May 15 with the signing of a Charter of Brussels at the European Parliament by the European Commission and by mayors and authorities from Copenhagen, Seville, Tartu, Munich, Edinburgh, Varna, Budapest and Reggio Emilia.
Tilraun til að íslenska :
Með því að hvetja stjórnmálamenn og íbúa áfram á árangursríkan hátt getum við breytt [borgir í hjólreiðaborgir] sagði Manfred Neun forseti Evrópska hjólreiðasamtakanna, ECF.
Manfred Neun sagði að Brussel væri borg á uppleið, með um 4 prósent ferða á reiðhjóli. Kaupmannahöfn er meðal þeirra fremstu í hjólamótinu, þar sem 35 hundraðshlutar ferða til vinnu séu farnar reiðhjóli.
Meðal þemu sem verða til umfjöllunar á hjólaráðstefnuna, eru aðferðir til að endurbæta leiðir í gegnum borga fyrir hjólreiðamenn, hvernig hjólreiðar draga úr mengun og gróðurhúsaáhrifin, og ætti að nota skattakerfinu til að hvetja fleiri til þess að hjóla.
Hápunkt rástefnunnar rennur upp 15. maí þegar "Brusselssáttmálin" ( Charter of Brussels ) verði undirrituð á Evrópuþinginu af Framkvæmdastjórn ESB og af borgarstjórum og embættismönnum Kaupmannahafnar, Sevilja, Tartu, Munchen, Edinborgar, Varna, Búdapest og Reggio Emilia svæðinu á Ítaliu.
Hér er svo annar hlekkur með umfjöllun um Velo-City 2009 en sannarlega frá sjónarhorni ESB:
http://euroalert.net/en/news.aspx?idn=8745
Og hér má finna dagsskrá Velo-City 2009 :
http://www.velo-city2009.com/programme-en/programme-structure-en.html
Það er vonandi að borgin og Vegagerðin leiti þekkingu til þeirra sem hafa sett sig inn í hversu jákvæðar hjólreiðar sé og hvernig megi fara að því að efla þær, þrátt fyrir áskoranir í formi veðurs eða brekkur.
Ódýrar aðgerðir á vegakerfi höfuðborgarsvæðisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 18:55 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.