13.5.2009 | 08:01
Ávaxta- og kaffitjöldin fuku, en hjólreiðamenn hjóla í rokinu
Mér finnst dapurt að ekki sé sagt frá því í fréttum, t.d. mbl.is að Ávaxta- og kaffitjöldin fuku, og þess vegna verði ekki búið upp á ávaxti, kaffi og minniháttar viðhaldsviðgerðum á hjólum eins og stóð til í dag og 20. maí.
Menn virðist hafa lent í vandræðum með tjöldin bæði við göngubrúna yfir Kringlumýrabraut við Fossvog, við gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar, og við aðalstígnum við mynni Elliðaáa (að austanverðu).
Annars að greininni sem ég vísa í hérna neðst, þá er náttúrulega fráleitt að tala um öruggir bílar og ekki síður fráleitt að tala um umhverfisvænir bilar. Bílaumferð er óöruggur og drepur milljón manns með beinum hætti árlega, mun fleiri óbeint vegna mengungar og enn miklu fleiri vegna hreyfingarleysis. Nokkrir bílar eru minna óöruggir fyrir þá sem sitja í þá. Of sjaldan er talað um hversu óöruggir bílar séu fyrir þá sem bíllin getur lent í árekstri við, á bíl, eða t.d. gangandi eða á hjóli. Sumir bílar menga minna en aðrir en jafnvel þótt bíll sé ekki með púströr, þá er hann ekki umhverfisvænn. Það er búið að búa til sérstakt orð í þessu sambandi : Talað er um umhverfishæfa bíla, þá að það sé að sjálfsögðu líka ýkjur.
Annars verð ég að nefna að 12.-15. maí standi yfir risastór alþjóðleg ráðstefna með um 100 þátttakendur frá 40 löndum, um að efla hjólreiðar´sem samgöngumáta, í Brussel, með dyggri stuðningi ESB.
http://greeninc.blogs.nytimes.com/2009/04/21/european-cities-commit-to-more-cycling/
http://www.velo-city2009.com/index-en.html
Öruggir bílar fara úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Umhverfismál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 08:03 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sá konu fjúka út af gangstétt í morgun á hjóli sínu, en sem betur fer ekki út í umferð heldur út í móa. Ekkert slys. Á sama stað var ég rétt fokinn í gær. Margir á ferðinni og duglegir í rokinu...
Björn J (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 13:45
Takk fyrir innlitið Björn. Má ég forvitnast um hvaða staður þetta sé ?
Kannski mætti planta runna eða eitthvað eða _mögulega_ velja aðra leið þegar blæs duglega úr sunnanátt ?
Það er gott að fólk sé duglegt að hjóla í rokinu. Þetta er bara áskorun og gaman að sigrast á rokinu !
Um að gera að taka það rólega, nota gírana, vera viðbúinn vindkviðum og velja skjólbetri leiðir að hluta ef hægt er.
Morten Lange, 13.5.2009 kl. 14:02
Björn, ég sá oftar en einu sinni bílar fjúka út af veginum í rokinu. Og þá urðu slýs á fólkinu.
Úrsúla Jünemann, 13.5.2009 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.