29.5.2009 | 10:44
Lýðheilsugildi í gjaldahækkunum
Eftirfarandi hefur stórvantað í umræðunni : lýðheilsugildi gjaldahækkana við hækkun skatts á áfengi, tóbak, bensín og bílagjöldum. Ætti að vinna gegn marga sjúkdóma, minnka kyrrsetu, minnka mengun, bæta umferðaröryggi. Munum líka að kyrrseta veldur meiri heilsutap og fjárútlát heilbrigðiskerfisins ofl. en reykingar.
Þannig er þesi aðgerð líka leið til þess að spara í heilbrigðiskerfinu, í fyritækjum og á öðrum vinnustöðum.
Ég mun sennilega bæta inn heimildir og frekari rök seinna hér. En margt af því hefur áður komið fram hérna bloggi mínu, og til dæmis frá Lýðheilsustöð.
Annað er að hækkun bensíns, tóbaks og áfengi ætti ekki að hækka húsnæðislánin. Af hverju ekki frekar tengja við visitölu fasteignaverðs, þangað til verðtrygging verði (etv) afnuminn ?
Bensínlítrinn í 181 krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, ég skal viðurkenna að ég er ekkert ósátt við þessar hækkanir. Ég nota áfengi og olíu í hófi, löngu hætt að reykja, aldrei að vita nema ég leggi bílnum alfarið, hann er hvort eð er alltaf rafmangslaus vegna hreyfingarleysis, það þarf víst að ræsa þessar elskur vikulega eða svo til að maður geti gengið að þeim vísum og keyrsluhæfum.
Ég er eiginlega farin að hjóla allra minna ferða í dag. Ef strætó væri ekki svona andskoti leiðinlegur og leiðarkerfið gjörsamlega óskiljanlegt, þá myndi ég freistast til að selja bílinn. En nei, það geri ég ekki á meðan almenningsamgöngur eru á svipuðu plani og í þróunarlöndunum.
Hjóla-Hrönn, 29.5.2009 kl. 11:06
Sammála ykkur, það á að leggja skatta og gjöld á allt sem er óhollt. Legg líka til að það verði lagður sérstakur skattur á yfirþyngd. Allir sem eru umfram BMI 24 greiði 100.000 kr. á ári fyrir hvert stig fram yfir það. Bara svona til að mæta þeim aukakostnaði, sem of þungt fólk veldur í heilbrigðiskerfinu. Svo mætti líka hætta að niðurgreiða mjólk, smjör og vegalambaket, frekar ætti að skattleggja það sérstaklega.
Drullusokkur (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 11:47
Mér skilst að almenningssamgöngur séu betri í mörgum borgum þróunarlanda :-) Til dæmis hefur ódýr og skilvirk lausn verið þróað í Bogotá, Kólombíu Brasíliu eftir dæmi frá annarri borg. Það eru "allir" að tala um Bus Rapid Transit í dag. Forgangsakreinar, sem svipa til léttlestaleiða, miðinn keyptur fyrirfram, og tiðar ferðir.
Morten Lange, 29.5.2009 kl. 11:51
Sökum þess að vörur eru ekki bornar í búðir á múlösnum þá fer bensínverðshækkun beint út í verðlag.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.5.2009 kl. 12:40
Herra/Frú Drullusokkur: Þetta er bæði fyndið og málefnalegt hjá þér :-)
Ásgrímur : Það er auðvitað rétt að bensínverð hafi áhrif á verðlag á öðreum vörum. Spurning hversu sterk tengingin sé samt. Kannski er tengingin á milli lægra bensín-, áfengis-, tóbaks- og bílagjöld við aukin útgjöld í heilbrigðiskerfinu enn sterkara. Og inn í þessu bætast aukin útgjöld vegna heilsuleysis fyrir einstaklinga og vinnustaði. Aukin útgjöld á þessum sviðum skilar sér líka út í verðlaginu. Mögulega enn meiri, þó að tengingin sé ekki jafn bein, heldur í gegnum skatta, og þörf á aukna innkomu fyrirtækja.
En takið eftir að ég var fyrst og fremst hér að benda á rök sem mér fannst vanta í umræðuna um hækkandi verð á þessum vörum. Í færslunni var ég í sjálfu sér ekki að taka afstöðu með eða á móti hækkanir. Til að taka afstöðu þarf maður að skoða heildaráhrifin, og mér fannst lýðheilsuþáttinn vanta tilfinningalega.
Morten Lange, 29.5.2009 kl. 14:42
Þessar hækkanir hækka lán okkar allra og það er nú það lang versta, en það er væntanlega liður í þessu hjá þeim þar sem ríkið á jú náttúrlega bankana...en með þessari leið reyna þeir að láta þetta líta út fyrir að það sé bara verið að skattlegja það sem að er "slæmt" enda vita þau hvað er gott fyrir okkur!!!
Margrét Elín Arnarsdóttir, 29.5.2009 kl. 17:48
Tek að sjálfsögðu undir að mjög slæmt sé að hækkun verði á húsnæðislánum okkar. Skil ekki hvers vegna sé ekki fyrir langa löngu búið að aftengja þróun llanda frá verði á hlutum eins og bensíni, bíla, tóbak og áfengi. Frekar tengja við verð visitölu húsnæðis ef eitthvað. Eða taka upp sömu kerfi og viðgengist í flestum öðrum löndum.
Morten Lange, 29.5.2009 kl. 18:44
Það að þessi hækkun á þessum "lúxusvörum" hækki lán okkar er auðvitað það alversta í þessu máli öllu. Skil vel að þú hugsir þetta út frá lýðheilsusjónarmiði. Þ.e. að fólk hætti einfaldlega að kaupa þessar vörur eða allavega minnki neysluna. En það er ekki það sem ríkisstjórnin hefur í huga, þeir ætla að græða á þessu og reikna með sömu neyslu áfram.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 29.5.2009 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.