12.12.2006 | 17:23
Endurmenntun ökumanna á 5 ára fresti ?
Það er hreint ótrúlegt hversu frekir menn eru og hversu mikið þeim liggur á. Auk þess að menn færa bifreiðar til á slysstað eru dæmi um að menn fara framhjá slysstað án þess að hjálpa nauðstaddra, né hringja í 112, þegar þess er nokkuð greinilega þörf.
Eins og bent er á í bloggfræslu Kela , væri ekki vitlaust að velta fyrir sér leiðir til þess að endumennta bílstjóra í lög og reglur. Hann stingur upp á að hafa þetta á 5 ára fresti.
Varðandi þessu sem Keli talar um að heimta að meira af skattféið ætti fari í vegagerð, held ég að það hlýtur að vera mikið og stórt álitamál. Tek það samt fram að um "eyðingu svartbletta" eða aðgerðir sem eru klárlega arðbærar sé fyrir þjóðfélaginu, gildir öðru.
En varðandi almenn breikkun vega og nýlagningu vega, þá koma önnur sjónarmið en skattar og penig varið í vegagerð sterkt inn. Á enski heitir þetta "externalities", og eru hlutir eins og slys, umhverfis- og heildaráhrif bilaumferðir á heilsu, áhrif á skipulag borga og ójöfnuður í samfélögum.
Það er auðvelt að færa rök fyrir því að byrði auknar og hraðari umferðar á samfélaginu sé svo mikill, að skattar standa engann vegin undir kostnað.
Hef ekki tími núna til að finna bestu tilvisanir ern hér er byrjun :
* http://www.ecoiq.com/magazine/features/feature13.html
* http://www.cer.be/content/listpublication.asp?level1=932&level0=928
* http://www.cer.be/files/INFRAS%20Study_EN-144344A.pdf
( " Road transport costs EU countries 650 billion euros a year
A multimodal fund should be set up to promote sustainable transport" )
Hjá INFRAS vantar reyndar að reikna með ymsa þætti, þetta eru varlega áætlaðar tölur. Sem dæmi deyja 300.000 úr hreyfingarleysi og óhollu mataræði í BNA en 40.000 í umferðinni. Hreyfingarleysið er síst mikilvægari en slysin og mataræðið v. að stytta líf manna í hinum vestræna heimi.
Eins og bent er á í bloggfræslu Kela , væri ekki vitlaust að velta fyrir sér leiðir til þess að endumennta bílstjóra í lög og reglur. Hann stingur upp á að hafa þetta á 5 ára fresti.
Varðandi þessu sem Keli talar um að heimta að meira af skattféið ætti fari í vegagerð, held ég að það hlýtur að vera mikið og stórt álitamál. Tek það samt fram að um "eyðingu svartbletta" eða aðgerðir sem eru klárlega arðbærar sé fyrir þjóðfélaginu, gildir öðru.
En varðandi almenn breikkun vega og nýlagningu vega, þá koma önnur sjónarmið en skattar og penig varið í vegagerð sterkt inn. Á enski heitir þetta "externalities", og eru hlutir eins og slys, umhverfis- og heildaráhrif bilaumferðir á heilsu, áhrif á skipulag borga og ójöfnuður í samfélögum.
Það er auðvelt að færa rök fyrir því að byrði auknar og hraðari umferðar á samfélaginu sé svo mikill, að skattar standa engann vegin undir kostnað.
Hef ekki tími núna til að finna bestu tilvisanir ern hér er byrjun :
* http://www.ecoiq.com/magazine/features/feature13.html
* http://www.cer.be/content/listpublication.asp?level1=932&level0=928
* http://www.cer.be/files/INFRAS%20Study_EN-144344A.pdf
( " Road transport costs EU countries 650 billion euros a year
A multimodal fund should be set up to promote sustainable transport" )
Hjá INFRAS vantar reyndar að reikna með ymsa þætti, þetta eru varlega áætlaðar tölur. Sem dæmi deyja 300.000 úr hreyfingarleysi og óhollu mataræði í BNA en 40.000 í umferðinni. Hreyfingarleysið er síst mikilvægari en slysin og mataræðið v. að stytta líf manna í hinum vestræna heimi.
Ökumenn áttu við vettvang tvisvar á þremur dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.12.2006 kl. 16:38 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það er kannski annað mál, en það sem ég var að tala um.
Takk fyrir að benda á þessu.
Nennir þú að finna út nákæmlega hvar í lögunum þetta er sett fram ? Væri áhugavert að sjá þann kafla.
Morten Lange, 12.12.2006 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.