Leita í fréttum mbl.is

Frábær hugmynd. Hefur svinvirkað erlendis.

Mér vitandi hefur það að gera götur að göngugötum stóreflt verslun frekar en hitt.

Og þegar þetta er gert á góðviðrisdögum ætti að vera enn erfiðara að rökræða á móti þessa tilraun.

En að sjálfsögðu þarf að ræða þessu við íbúa og verslunareigendur, og leggja smá vinnu í því að segja þeim frá reynsluna af sambærilegum endurlífgunarverkefnum erlendis.   Ef borgin ætli ekki að leggja sér fram í að koma frásögnum frá erlendum borgum á framfæri, ætti hún að borga aðilum fyrir að sinna þessari vinnu.  Til eru fullt af frjálsum félagasamtökum, skipuleggjendum  og arkitektastofum sem geta sinnt þessu, og það vel.


mbl.is Laugavegurinn verði göngugata í góðu veðri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Það er alveg ljóst að bílar skapa ekki skemmtilegt mannlíf, það þarf fólk til þess.  Ég sakna svolítið Austurstrætis eins og það var áður en bílaumferð var leyfð.  Það verður spennandi að sjá götumyndina ef þetta verður að veruleika.

Hjóla-Hrönn, 15.6.2009 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband