13.12.2006 | 12:30
Lélegt aðgengi komi niður á hreyfingu fátækra barna
Í frétt mbl.is undir fyrirsögninni "Fátækustu börnin hreyfa sig minna en önnur börn" segir m.a.
" Börn sem búa við fátækt á Íslandi hreyfa sig minna en önnur börn, borða sjaldnar hollan mat og eru líklegri til að vera of þung og feit samkvæmt niðurstöðum sem fengist hafa úr hluta rannsóknarinnar Heilsa og lífskjör skólanema. Rannsóknin er hluti fjölþjóðlegrar samanburðarrannsóknar 40 landa. "
Flestir hugsa þá eflaust um að hluti af skýringunni kunni að vera að það kosti of mikið að taka þátt í íþróttastarfi, og svo bendir Lýðheilsustöð á aukin hreyfing í skólanum sem leið til úrbótar.
Þetta er bæði gott og gilt. En það sem virðist gleymast er tækifæri til þess að nota samgöngur sem tækifæri til hreyfings. Þá getur verið að krafan um skutl í íþróttir sé hemlandi fyrir þáttöku.
Umferðin svo þung á liðnum 10 - 20 árum og mikill áherslu lögð á að umferð bíla sé sem greiðast. Það sjónarmið er tekið fram yfir greiðfærni fyrir gangandi og hjólandi. Nýleg dæmi eru gangbrautarljós við Suðurlandsbraut sem núna virðast tengdar grænni bylgju fyrir bíla. Áður fyrr gátu menn þryst á hnapp og fengu grænt ljós, til dæmis við hotel Nordica, nánast strax. Undantekningin var ef það var nýlega búið að gefa grænt fyrir gangandi ( og hjólandi etfir atvikum).
Míslægu gatnamótin og breikkun hraðbrauta í þettbyli greiða fyrir samgöngur bíla ( þangað til stíflast aftur), en hamlar för þeirra sem velja eða þurfa að treysta á sjálfbærri samgöngumáta.
Bretinn Harry Rutter hefur skrifað skýrslur fyrir WHO og fjallar meðal annars um hvernig aukin bílaumferð og lélegt aðgengi til að ganga eða hjóla frá A til B kemur meiri niður á fátæku börnin, meðal annars út frá búsetu í "ódýr" hverfi með mikla og þunga umferð.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Íþróttir, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:53 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.