30.6.2009 | 15:23
Hjólreiðabrautir til samgangna
Núna er tíminn til að setja hjólreiðabrautir í forgang í vegaframkvæmdum. Það stórvanta greiðar, skilvirkar og aðgengilegar brautir til samgönguhjólreiða, sérstaklega á milli hverfa og sveitarfélaga í þéttbýli.
Þó að hjólreiðamenn eiga fullan rétt á öllum akbrautum, þá er mjög óþægilegt að hjóla eftir stofnbrautum í þéttbýli, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu. Menn óttast um líf sitt og langflestir sleppa því frekar að hjóla en að velja greiðfærustu leiðirnar. Sumir finna krókaleiðir sem nýtast ágætlega til samgangna. En til að auka hjólreiða hér á landi þarf að fara áleiðis í jafna út samkeppnisforskotið sem bílarnir hafa fengið á fölskum forsendum. Það mundi spara stórfé og létta á heilbrigðiskerfinu, eins og ég hef margoft ítrekað hér á blogginu, og sjálfur Samgönguráðherra sagði líka við opnun hjólað í vinnuna. Með niðurskurðinn sem er á leiðinni í heilbrigðiskerfinu kæmi það sér mjög vel að létta á eftirspurnin eftir /þörfin fyrtir þjónustu.
Erlendir rannsóknir, meðal annars tengd Kjartan Sælensmide, sem var hjá Transportøkonomisk institutt í Noregi hafa bent til þess að hjólreiðabrautir séu með hagkvæmustu framkvæmdir sem má fara í í samgöngumálum. Og reyndar er sennilegt að enn sé verið að ofmeta þjóðarhag af vegaframkvæmdum og vanmeta þjóðarhag af aukningu í hjólreiðum.
Einkaframkvæmd líkleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Samgöngur, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heyr, heyr!
Anna Karlsdóttir, 30.6.2009 kl. 16:11
Það er eitt sem gleymist í þessu, það eru sturtur.
Ég hjólaði mikið í vinnuna í fyrra af því að þar var sturta.
Ég bý í hafnarfirði og þetta er 15.5km leið sem ég þarf að hjóla og eftir 37-45mín á hjóli þá er ekki þurr blettur á mér.
þurfum bara að óska eftir svona á nokkrum stöðum :)
http://www.pushbikeparking.com/green-pod
Emil (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 09:12
Tek undir með þér og Önnu.
Hvort viljum við eyða 15 milljörðum í stokk á Miklubraut eða 10 milljörðum í fullkomið stofnbrautarkerfi fyrir reiðhjól sem nær um allt höfuðborgarsvæðið frá Mosfellsbæ til Hafnarfjarðar og frá Seltjarnarnesi til Norðlingaholts?
Því miður virðist vanta á grunnvinnunna hjá tæknisviðum sveitarfélaganna. Við erum ekki að sjá neina skipulega áætlun, enga flokkun og úttekt á hvernig núverandi mannvirki nýtast fyrir reiðhjól, enga staðla um gerð hjólreiðabrauta né sjá mótaða hugmyndafræði um notkun reiðhjóla. Allt þetta þyrftu sveitarfélögin að hafa á takteinum og sameinast um við gerð samgönguáætlunar fyrir höfuðborgarsvæðið.
Alltof oft er gefið í skyn að bílstjórar og hjólreiðamenn séu óvinir í umferðinni. Það er alls ekki þannig. Við erum bandamenn. Bestu vinir einkabílsins eru reiðhjólamenn. Fyrir hvern reiðhjólamann er einum bíl færra og þar með verður meira pláss fyrir blikkbeljurnar á götunum. Óvinir einkabílsins nr. 1 eru þeir sem krefjast mislægra gatnamóta sem skila engu nema fleiri bílum á göturnar þegar upp er staðið.
Árni Davíðsson, 1.7.2009 kl. 15:25
Rétt er það, Árni, að þessi grunnvinna vanti. En áhugi hjá verkfræðistofum á hjólreiðum, og þar á meðal að hanna aðalnet hjólreiða á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist eftir að opnað var fyrir því í lögum að ríkið geti veitt fé í "stíga" fyrir hjólreiðar og göngu. En ríkið / samgönguyfirvöld hafa ekki einu sinni sett niður nefnd um hvernig skal unnið í þessum málum.
Morten Lange, 1.7.2009 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.