Leita í fréttum mbl.is

Gleymdist að hafa í huga umferðarhvetjandi áhrif ?

Í frétt mbl.is, sem þessi færsla er tengd,  stendur ekkert um það hvort einhver lausnin í aukningu umferðaröryggis á Suðurlandsvegi hafi áhrif á umferðarmagn.  Ég óttast því að Skipulagsstofnun hafi ekki velt þessu upp í skýrsluna, eða allavega ekki þótt nógu mikilvægt til að geta þess í samantekt.

  Umhverfisáhrif fer að sjálfsögðu að miklu leyti eftir umferðarmagni.  Sérfræðingum þykir einsýnt að þess breiðari sem vegurinn sé þess meir umferðarhvetjandi er hann. Þetta er mjög vel þekkt meðal skipulagsfræðinga.  

Umferðarmagn er hvorki náttúrulögmál, né af hinu góða í sjálfu sér.  Nei, þetta eru úrelt sjónarmið. Er einhver sem tekur þátt í opinberri umræðu á Íslandi sem hefur virkilega áttað sér á hugtakinu sjálfbær þróun og lætur það hafa mótandi áhrif á málflutning sín ?


mbl.is Allir kostir jákvæðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband