Leita í fréttum mbl.is

Frábært framtak að opna Laugaveginn sem göngugötu

Vonandi verður hægt að halda áfram tilraunir, og gera eins og viða erlendis hafa göngugata á öllum tímum sem aðsóknin sé mikill þarna.  O g þeim dögum munu eflaust fjölga þegar menn sjá allt það jákvæða sem göngugata hefur í för með sér.

Samtök um bílausan lífsstíl verða með göngugötugöngu núna á eftir kl. 13 frá gatnamótunum Frakkastíg/Laugaveg , eins og kemur fram á atburðasíðu á fésbókina:

http://www.facebook.com/event.php?eid=156933215852

 


mbl.is Laugavegur göngugata á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Þetta myndi útrýma verslun við Laugarveginn.

Laugavegurinn er ekki strikið, Ísland er ekki Danmörk, Íslendingar ekki Danir og síðast en ekki síst er íslenskt veðurfar ekki eins og á Norðurlöndum.

Mér finnst hins vegar gaman og skemmtilegt að gera þetta einn og einn dag! 

Guðbjörn Guðbjörnsson, 6.9.2009 kl. 10:32

2 Smámynd: Morten Lange

Gott að þú takir jákvætt í tilraunina.  Það verður vinandi hægt að fjölga þeim.  Danir sögðu á sínum tíma, Danir eru ekki Ítalir, Kaupmannhöfn er ekki Flórens eða Róm.  Það er rétt að íslenskt veðurfar sé vindasamara en gerist í flestum borgum Norðurlandanna.  En til eru staðir með ansi miklum vindi og rigningu.  En aftur má vitna í samanburðinn á milli Ítalíu og Danmörk. Hún var sönn en kom ekki á sök.  Hver hefði trúað því fyrir tíu árum að fólk mundi fá  afgreitt bjór og kaffi við borðum úti á Austurvelli ?

Morten Lange, 6.9.2009 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband