Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Svar: Hver er maðurinn ?
Sæll Sigurður, Svo skemtilega vill til að enginn hefur spurt mig hverra manna ég sé, svo ég muni. (Nema óbeint þegar ég "hittii" fólk á netinu í ættfræðigrúski). Kom til Íslands 1995, með íslenskri konu sem ég kyntist við nám í Þrándheimi. Veit ekki til þess að ég sé tengdur alnafna mínum, sveppafræðingnum, og stjórnmálamanninum Danska. Afi minn var August Lange, m.a. rektór við kennaraháskólanum í Hamar, og meðhöfundur nokkra bóka, m.a. um fangabúðir nasista. Bróðir hans, Halvard og föður þeirra, Christian Lous voru nokkuð þekktir á sínum tíma. Ég ætti náttúrulega að segja frá konunum líka, í nafni jafnréttis, en læt staðar numið hér. Takk annars fyrir hrósið :-) Föðurfólkið mitt og móðir hafa alla tíð haft gaman af túngumálum. Ég vildi að íslenskan mín væri betri, en ég slæ allavega foreldra mína og ættingana við í tungumálinu sem við notum hér :-) (Sendi svar líka í tölvupósti)
Morten Lange, fim. 16. sept. 2010
Hver er maðurinn?
Gaman væri að fá að vita nánari deili á þér og þessari ágætu íslenzku kunnáttu. Þú virðist vera alnafni þekkts Dana. Náttúrufræðings og háskólarektors. Gæti það vera afi þinn!? Siggi@bbsyd.dk
Sigurður Oddgeirsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 16. sept. 2010
Heill og sæll, Morten
Vil sérstaklega benda þér á hjólreiðapistilinn minn þann 19.11.07 :-)
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, fim. 22. nóv. 2007
Hæ!
Varstu eitthvað að reyna að ná í mig í gær? Hjólreiðakveðjur,
Elías Halldór Ágústsson, fim. 25. okt. 2007
Sæll Morten.
Ég veit að það eru ekki allir sem geta hjólað í vinnuna,þetta er gott framtak,og ég stið það að mörgun leiti en ég er ein þeirra sem ekki get hjólað í vinnuna, en geri það öðrum stundum. Kveðja María
María Anna P Kristjánsdóttir, fim. 3. maí 2007
Þá það..
Leifur : Hefði viljað að Águst hefði svarað þessu, en OK : http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/145249
Morten Lange, þri. 13. mars 2007
CO2 sem einstreymisloki.
Heldurðu virkilega að lag af CO2 gasi stöðvi eða endurkasti geislum af lengri bylgjulengd en 700 millimý þ.e. IR hitageislu, aðeins i aðra áttina og virki sem einskonar einstreymisloki. Það er ekkert í mólstrúktúr gasins sem gefur til kynna að það stöðvi rafsegulgeisla hvorki gamma eða útvarpsgeisla. Í þag minnsta er það alveg víst að það virkar ekki sem eisreymisloki
Leifur Þorsteinsson, mán. 12. mars 2007
Gestabókin - Verið velkomin
Gaman væri að fá kvittun fyrir innlit hér eða undir einstökum færslum :-)
Morten Lange, mán. 19. feb. 2007
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar