Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2006

Robinson hvetur til sátta í hjálmadeilunni

Ég skrifaði færslu um vísindi og hjólahjálma fyrir nokkru, í tilefni þess að börn voru gefin hjálma.

http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/10779

Síðan  þá er búið að skipuleggja alþjóðleg  málstofu um reiðhjólahjálma og vísindaleg rök um gildi þess að banna menn að hjóla án hjálma.  Rökin um hjólabann án hjálms hefur líka áhrif á rökfærslu fyrir því að  segja fólki, þar með talið börn og foreldrar að það sé fásinni að hjóla án hjálms.

Málstofan verður haldin sem hluti af hjóla-ráðstefnunni Velo-City 2007, sem verður  haldin í München, í suður-Þýskalandi 12.-15. júni  nk.   ( www.velo-city2007.com )

Nýjasti greinin sem ég hef séð um þetta, er eftir Dorothy Robinson sem kemur á málstofuna, alla leið fra Ástralíu.  Krækja í greinina er hér :  Bicycle helmet legislation: Can we reach a consensus?

Svo vantar að geta sett "tög" í þetta bloggkerfi, svo ég bæti smá inn hér :
Tag: reiðhjólahjálmur hjólreiðahjálmur hjólahjálmur hjálmur hjálmaskylda

Rétt slóð : Hækka um einn.

Gott að stjórnmálamenn séu að ræða loftslagsmál. Þeir eru samt flestir   pínulítið seinir af stað og skilja ekki alvarleika málsins né hversu mikið er hægt að gera án mikils kostnaðs.  Það er hægt að gera helling sem hefði  jákvæð áhrif á bæði loftslagsmengun og aðra hluti eins og heilsu, önnur mengun, hagsæld, orkunotkun, sjálfstæði og það sem á ensku heitir resilience, en má útleggja sem andstæðan við brothætt.

Og ef eitthvað skorar á fleirum svíðum væri það ekki verra.  Hefur höfundur kannski tilögu um eitthvað sem virðist skora á öllum ofantöldum svíðum   ?  
Jú það er rétt : Ef allir þeir sem mögulega geta ( og það eru í raun furðu margir )  hjóla eða ganga  oftar og lengur til samgangna en þeir gera í dag, og hvíla einkabílarnir, hefði það mikill áhrif. 
Og hægt væri að stuðla að þessu með þvi einu að draga úr óföfnuði í stuðningi ríkis, sveitafélga og vinnustaða við einkabíla og verulega sjálfbærra samgöngumáta.  Samkvæmt niðurstöðum úr ráðstefnu OECD í Kanada 1996, er eina farartækið sem hægt er með góðu móti að kalla sjálfbært,  reiðhjólið.

Önnur leið sem fáir gefa gaum er að við drögum (smávægis ?)  úr kjötneyslu, og sérstaklega innflutts kjöts. Kjötneysla hefur töluverð áhrif á vistfræðilegt fotspor okkar.  Sjá til dæmis  :
http://myfootprint.org


Greinin "um Jóninu"    vísar í :  http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/934

Það rétta er :  http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/935

Sem aftur bendir á

http://www.un.org/webcast/unfccc/

og

http://unfccc.int/2860.php

:-)

Mæli annars áhugasama um að ná sér í RSS-fréttum frá ráðuneytunum.

T.d :
http://umhverfisraduneyti.is/view/common/content/rss?WebCategoryID=1014&total=20&charset=iso-8859-1



mbl.is Ræða umhverfisráðherra á loftslagsráðstefnu SÞ í beinni vefútsendingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband