Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
16.12.2006 | 16:34
Ökutækjastyrk og hjólreiðar
Eins og margoft hefur verið bent á, þá eru ekki líkamar okkar miðuð við að sitja allt of mikið á rassinn.
Greinin sem moggin vitnar í er enn ein sönnun þess.
Kannanir sem Lars Bo Andersen sagði frá á hjólreiðaráðstefnu í Noregi nýlega, benda til þess að dánarlikur minkka um 30% ef menn hjóla í vinnuna. Rannsókarnir voru frá Danmörku og Danmörku og aðeins minna í sniðum en skýrslan sem Moggin segir frá í dag. En fylgjast með 30.000 mann yfir 14 árum ætti nú að teljast nokkuð góðan grundvöllur fyrir að gera álýktanir af þessu tagi.
Er ekki kominn tími til gera að minnstu kosti jafn vel við þá sem ganga, nota strætó eða hjóla til vinnu og við þá sem aka bíl ? Umhverfissvið Reykjavikurborgar er búið að taka upp samgöngustyrk. Starfsmenn ýmissa sveitafélaga í Noregi borga það sama eða meira á kílómeter ef menn ferðast á reiðhjóli og ef þeir nota bíl. ( Allt innan skynsamlegra marka hvað vegalengð varðar).
Er ekki fyrir löngu kominn tíma á að setja svoleiðis hreinlega í landslög. Sem sagt að ef það eigi að mismuna ferðamáta, þá að það að vera heilbrigðum samgöngum í vil ?
Líkamsrækt dregur úr hættu á ristilkrabbameini | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.12.2006 kl. 00:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.12.2006 | 12:36
Aftenposten.no: Fjárlög heilbrigðismála óheilbrigð
Á vefsíðu norska hjólreiðasamtakanna, Syklistenes Landsforening , fann ég tilvísun í grein sem Aftenposten hefur verðlaunað og fjallar um hversu skakkar áherslurnar séu í heilbrigðismálum. Um það bil 100 sinnum meira er eytt í að lækna þá sjúku en að fyrirbyggja sjúkdóm, segir í greininni. Fjárlögin er ekki heilbrigðisfjárlög, heldur veikindafjárlög.
Greinahöfundur bendir á að það þurfi til dæmis að eyða mun meiri fé í að gera fólki auðveldara eða yfirhöfuð kleift að stunda heilbrigðar og sjálfbærar samgöngur.
Hér er krækja í greininni : Sykmeld helsebudsjettet! , eftir Øyvind Marstein, háskólanema í Heimspeki.
Fjöldi ransókna sýna að bætt aðgengi til að hjóla og ganga til samgangna sé mjög arðbært fyrir samfélögum. Sjá til dæmis CBA of Cycling, samantektaskýrsla gerð fyrir norræna ráðheranefndinni ( Nordic Council).
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2006 | 11:10
BBC/Gartner : Blogging 'set to peak next year' + Targeted Malware
Annað áhugavert í fréttinni :
"By the end of 2007, 75% of enterprises will be infected with undetected, financially motivated, targeted malware that evaded their traditional perimeter and host defences"
Hljómar ekki vel. Kemur Linux til bjargar ?
Linux er sennilega öruggari en MS Windows, en höfuðmáli skiptir hegðun notenda og að öryggisstefnumörkun sé uppfærð, virk og virt...
13.12.2006 | 13:54
Tvöföldun eða öryggi ?
Það læðist að manni sá grunur að menn vilja tvöföldun og nota umferðarslysin undanfarið til að þrysta á um þetta.
Aðskilnaður akstursstefna, bætt hegðun ökumanna, virkari eftirlit og hert viðurlög er það sem skiptir máli að mínum dómi. Láta menn starfa við umönnun fornarlamba umferðarslysa til dæmis.
Tvöföldun eitt og sér bætir ekki umferðaröryggi. Var að glugga í bók sem heitir eitthvað á þessa leið í gær : "Catalogue of road safety measures". Þar var því haldið fram að tvöföldun eitt og sér getur þýtt aukin slysahætta.
Krefjast tvöföldunar Vesturlandsvegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.12.2006 | 13:46
Lélegt aðgengi kemur niður á hreyfingu fátækra barna
Var búinn að blogga með krækju í fréttina, en krækjan týndist.
Fátækustu börnin hreyfa sig minna en önnur börn
Hér er færslan mín :
Lélegt aðgengi komi niður á hreyfingu fátækra barna
Og sömuleiðis Vigdísar (sem ég þekki ekki neitt ) :
Fátæk börn
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2006 | 12:30
Lélegt aðgengi komi niður á hreyfingu fátækra barna
Í frétt mbl.is undir fyrirsögninni "Fátækustu börnin hreyfa sig minna en önnur börn" segir m.a.
" Börn sem búa við fátækt á Íslandi hreyfa sig minna en önnur börn, borða sjaldnar hollan mat og eru líklegri til að vera of þung og feit samkvæmt niðurstöðum sem fengist hafa úr hluta rannsóknarinnar Heilsa og lífskjör skólanema. Rannsóknin er hluti fjölþjóðlegrar samanburðarrannsóknar 40 landa. "
Flestir hugsa þá eflaust um að hluti af skýringunni kunni að vera að það kosti of mikið að taka þátt í íþróttastarfi, og svo bendir Lýðheilsustöð á aukin hreyfing í skólanum sem leið til úrbótar.
Þetta er bæði gott og gilt. En það sem virðist gleymast er tækifæri til þess að nota samgöngur sem tækifæri til hreyfings. Þá getur verið að krafan um skutl í íþróttir sé hemlandi fyrir þáttöku.
Umferðin svo þung á liðnum 10 - 20 árum og mikill áherslu lögð á að umferð bíla sé sem greiðast. Það sjónarmið er tekið fram yfir greiðfærni fyrir gangandi og hjólandi. Nýleg dæmi eru gangbrautarljós við Suðurlandsbraut sem núna virðast tengdar grænni bylgju fyrir bíla. Áður fyrr gátu menn þryst á hnapp og fengu grænt ljós, til dæmis við hotel Nordica, nánast strax. Undantekningin var ef það var nýlega búið að gefa grænt fyrir gangandi ( og hjólandi etfir atvikum).
Míslægu gatnamótin og breikkun hraðbrauta í þettbyli greiða fyrir samgöngur bíla ( þangað til stíflast aftur), en hamlar för þeirra sem velja eða þurfa að treysta á sjálfbærri samgöngumáta.
Bretinn Harry Rutter hefur skrifað skýrslur fyrir WHO og fjallar meðal annars um hvernig aukin bílaumferð og lélegt aðgengi til að ganga eða hjóla frá A til B kemur meiri niður á fátæku börnin, meðal annars út frá búsetu í "ódýr" hverfi með mikla og þunga umferð.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2006 | 17:23
Endurmenntun ökumanna á 5 ára fresti ?
Eins og bent er á í bloggfræslu Kela , væri ekki vitlaust að velta fyrir sér leiðir til þess að endumennta bílstjóra í lög og reglur. Hann stingur upp á að hafa þetta á 5 ára fresti.
Varðandi þessu sem Keli talar um að heimta að meira af skattféið ætti fari í vegagerð, held ég að það hlýtur að vera mikið og stórt álitamál. Tek það samt fram að um "eyðingu svartbletta" eða aðgerðir sem eru klárlega arðbærar sé fyrir þjóðfélaginu, gildir öðru.
En varðandi almenn breikkun vega og nýlagningu vega, þá koma önnur sjónarmið en skattar og penig varið í vegagerð sterkt inn. Á enski heitir þetta "externalities", og eru hlutir eins og slys, umhverfis- og heildaráhrif bilaumferðir á heilsu, áhrif á skipulag borga og ójöfnuður í samfélögum.
Það er auðvelt að færa rök fyrir því að byrði auknar og hraðari umferðar á samfélaginu sé svo mikill, að skattar standa engann vegin undir kostnað.
Hef ekki tími núna til að finna bestu tilvisanir ern hér er byrjun :
* http://www.ecoiq.com/magazine/features/feature13.html
* http://www.cer.be/content/listpublication.asp?level1=932&level0=928
* http://www.cer.be/files/INFRAS%20Study_EN-144344A.pdf
( " Road transport costs EU countries 650 billion euros a year
A multimodal fund should be set up to promote sustainable transport" )
Hjá INFRAS vantar reyndar að reikna með ymsa þætti, þetta eru varlega áætlaðar tölur. Sem dæmi deyja 300.000 úr hreyfingarleysi og óhollu mataræði í BNA en 40.000 í umferðinni. Hreyfingarleysið er síst mikilvægari en slysin og mataræðið v. að stytta líf manna í hinum vestræna heimi.
Ökumenn áttu við vettvang tvisvar á þremur dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 16.12.2006 kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.12.2006 | 17:17
Mæli með þessu. Google myndband um hjólreiðar
Þetta verður stýsta blogg mitt hingað til.
Fólk með áhuga á samgöngumál ættu að kynna sér umræðu um hjólreiðar.
Hér er krækja í Google myndband með viðtölum frá hjólaráðstefnunni Velo-City ráðstefnunni 2005 í Dublin.
Undirritaðan tók þátt á Velo-City, og kann Landssamtök hjólreiðamanna Reykjavíkurborg bestu þakkir fyrir styrkinn !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar