Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
31.1.2007 | 23:18
Svifryksmengun fækkar lifdögum meira en umferðarslys
Í grein mbl frá því í fyrra (sjá neðar) er svolítið látið skina í gegn að aðalvandamálið sé nagladekk. Nagladekkin skipta örugglega miklu máli, en ekki má gleyma sót og tjara úr bifreiðum sem bætast við SOx og NOx og VOC ofl. Ögnin eru kannski minni og þess vegna hættulegri og efnafræðilega virkari. Að magnið af rykið ( í tonnum) tengist nagladekkjum eða söltun, þyðir ekki nauðsynlega að af þeim stafi mesti hættan. Orsökin á því að vandin sæe mestur að vetri til getur verið a) að þá skapast þannig veðsuskilyrði að mengunin haldist kyrr, og b) kundinn gerir fólki með astma og álíka hvilla erfiðara fyrir.
Á föstudag verður fjallað um svifryk í Stofnun Ara Fróða.
Hvenær: Föstudaginn 2. febrúar 2007 kl. 12:15 - 13:30
Hvar: Í fundarsal Tæknigarðs, sem er á bak við Háskólabíó.
Note to self : Synd að geta ekki mætt..
Svifryk hættulegra en umferðin í Stokkhólmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2007 | 15:52
Frakkar að verða grænir
Frétt mbl.is segir frá fundi IPCC í Frakklandi og því að Frakkar séu farin að taka loftslagsmál og umhverfismál alvarlega eftir miklum hita sumarið 2003.
Á vefsíðu Framtíðarlandsins sá ég annað merki um vaxandi áhyggjur Frakka: Báðir sigurstranglegustu frambjóðendur í forsetaembætinu, hafa skrifað undir umhverfissáttmála sjónvarpsmannsins Nicolasar Hulot. Hulot virðist vera einhverskonar miðjumaður í umhverfismálum, miðað við núverandi vakningu viða um heim, og einn vinsælasti Frakkin samkvæmt könnunum.
Rætt um loftslagsbreytingar á ráðstefnu í París | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.1.2007 | 18:21
Útblástur dísilvéla verst ?
Þá má nefna að WHO hafa fundið út að í öllum Evrópskum borgum þar sem málið var kannað, drepur útblástur bíla fleiri einstaklingar en umferðarslysin. Get grafið fram krækur/skýrslur ef einhver óskar eftir því. Þar koma bæði lofttegundir eins og NOx og SOx og svifrykið inn.
Hitt er að vitað sé að það séu minnstu ögnin og þau sem eru efnafræðilega mest virkir sem hafa verstu áhrifin. Að sjálfsögðu er óhollt að anda að sér steinryk, en sót og tjara er verra.
Það skiptir máli að finna út hvort ekki sé rétt, eins og mig grunar, að útblástur bifreiða, og sérstaklega gamla eða vanstillta dísilvéla, sé kannski mikilvægara varðandi svifryksmengun og nagladekkin. Til þess að finna út úr því, þarf að fara að efnagreina svifrykið betur og greina hversu stórt hlutfall er minna en 2,5 mikrómeter og helst líka hversu mikið af því sé minna en 1 mikrómeter. Og að sjálgsöðu þarf að greina upprúna (eins og hefur verið gert ) en þá ekki eftir þyngd efnis, heldur tengd skaðsemi. Mér skilst að talning á fjölda agna í ákveðnu rúmmáli lofts getur verið ein leið. Til þess krefst nýrri og dýrari tækni en sú sem hefur verið notuð hérlends hingað til.
Vonandi eru skilaboð í rétta átt í skýrslunni um svifryksmengun sem Umhverfisráðherra ætlar að birta á næstu dögum.
Svifrykið skemmir lungu barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.1.2007 | 13:45
Þarftu minni bíl ?
Úr fréttinni : "...stofnar vaðfugla [hafa] minnkað um 44% aðeins á síðustu fimm árum. Nú þarf kannski að fá staðfestingu á þessum tölum áður en maður hrópar upp yfir sig, en þetta er rosalegt !
Á meðan er verið að auglýsa grimmt um að við þurfum að auka útblástrinum :
- Þarftu stærri bíl ? Við aðstoðum þér með að kaupa þó þú eigir ekki fyrir bílnum.
- Það er bráðnauðsynlegt að fara í skiðafrí _og_ á sólarsrönd _og_ nokkra verslunarferða í Skotlandi og BNA á ári....
- Allir elska KFC.....
Hætta steðjar að vaðfuglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2007 | 13:04
En hjólreiðamenn lifa 10 árum lengur ?
Sumir hafa lengi haldið því fram að hjólreiðamenn lifi 10 árum lengur en þeir sem hreyfa sér lítið og í staðin aka um á bil.
Til dæmis í greininni "Why commute by bicycle"
Þannig að ef þetta er rétt eða nærri því rétt, er málið miklu frekar að hvetja til hjólreiða en til þess að fólk næli sér í Nóbelsverðalun. Það er líka spurning um hvað sé raunhæfast að geta áorkað, að hreyfa sér 30 mín á dag, eða ná sér í nóbelsverðlaun...
Nú hef ég reyndar ekki fundið út á hverju þessar fullyrðingar um að hjólreiðamenn lifa 10 árum lengur byggja, en það eru til fjöldi rannsókna sem virðist vera af góðum gæðum, sem benda sterkelega til þess að dánarlíkur séu minni hjá hjólreiðamönnum.
Kíkið á
All-cause mortality associated with physical activity during leisure time, work, sports, and cycling to work. eftir Andersen et al í Arch Intern Med árið 2000.
- CBA of Cycling TemaNord (2005)
Andersen og félagar voru aðp fylgjast með hátt í 30.000 manns yfir 14 ár og fundu að þeir sem hjóluðu 5 daga í vikuna að öllu jöfnu, svona 20-40 mínútur á dag, hefðu 30% minni líkur á að deyja á tímabílinu en þeim sem gerðu það ekki. Líka á milli fólks sem sem stunduðu íþróttir eða fóru reglulega "í ræktina" hafði "daglegar" hjólreiðar þessi griðarlegi jákvæði áhrif.
Kjartan Sælensminde sem vitnað er í í "CBA of Cycling" fann það út að menn sem byrja að hjóla til vinnu eða skóla spara samfélaginu samtals um 300.000 ISK á ári, og var það varlega áætlað.
Svona í lokin, bara til að hafa það á hreinu : Að sjálfsögðu mæli ég með að þjálfa bæði heila og vöðva... :-)
Nóbelsverðlaunahafar langlífari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.1.2007 | 22:36
Ágætis umræða eftir ágætis grein um ágætis tilraun.
Ágætis umræða eftir ágætis grein um ágætis tilraun.
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar