Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007

Samráð Umhverfissviðs en ekki borgarinnar

Tók virkan þátt í þetta samráð ( ítrekað, á mörgum vettvöngum ) og sumt af því (sem ég og  margir fleiri bentu á) skilaði sér í stefnunni Reykjavík í mótun ( nýtt  nafn á Staðardagsskrá 21 hjá borginni).  Eitt  dæmi eru orðin  varðandi mengun af umferð og að gera skuli ganga  og hjólreiðar hærra undir höfði. 
Hins vegar skorti miklu varðandi gegnsæí í fullt af þessum samráðsferlum, og maður getur ekki séð að efsti stjórnvöld borgarinnar taki mikið mark af þessu núna. Nýlega var til dæmis tilkynnt að verulegur niðurskurður verði hjá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar.

 ( 2007-03-25 12:57 : Lagfært ritvillur + lagt til útskýringar. )

mbl.is Samráð í umhverfismálum vekur athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólreiðamenn hafið samband - Blaðamenn vilja viðtöl

Í tengsl við  bæði "Hjólað í vinnuna"  og Umferðaöryggisvika Sameinuðu þjóðirnar vikan á undan, sem sagt í lok apríl, er verið að leita að "venjulegum" hjólreiðamönnum sem blaðamenn geta haft samband við og svo birta viðtal við.  

Leitað er að fólki  á öllum aldri, sem hjóla mikið til samgangna, að sumri til eða allt árið,  af báðum kynjum og gjarnan fólk sem er í nokkuð venjulegum fötum á hjólinu.  Allar tillögur vel þegnar !

Samkvæmt kannanir eru þúsundir manna að hjóla daglega á höfuðborgarsvæðinu, um miðja vetur, þannig að  tilvist okkar er ekki vandamálið, heldur að ná samband við þá sem eru til.

Ábendingar á bloggi mínu eða  senda  á lhm@islandia.is  vel þegnar. 


Gróðurhúsaáhrifin eftir minni...

Fjölmiðlar hafa greinilega ekki staðið sér nógu vel í að upplýsa um grunnatriði gróðurhúsaáhrifa.

Þau eru í einföldustu mynd:

  • Sólin skín á jörðina, og hluti af geislunin (ljós ofl) er endurkastað en afgangin  er gleypt og hefur þau áhrif að hita jörðina.
  • Allir hlutir  yfir alkul gefa frá sér hitageislun.
  • Við okkar aðstæður  (hitastig) kemur geislunin sem innrauð geislun. 
  • Það er þessi geislun sem CO2,  CH4 og annað stoppar að hluta. (Vatnsgufa  líka, en valdi ruglingu hér að telja með)
  • Það er gott.  Annars væri mjög erfitt líf á jörðinni, að mig minnir 15 gráður kaldara. 
  • Með of miklum "gleypni "  innrauðs geislunar, hitnar jörðin.
  • Okkur stefnir núna í miklu meiri CO2 en hefur verið síðustu miljón ár, ef ég man rétt, og metan og annað eykst líka. 

Kíkið á t.d.

  • http://en.wikipedia.org/wiki/Greenhouse_effect
  • http://ourworldenvironment.blogspot.com/2006/12/greenhouse-effect.html
  • http://en.wikipedia.org/wiki/Infra-red

Löngu tímabært að mæla betur

Ég vil taka undir með Ágústi hjá Fjarkönnun um að það þurfi að leggjast yfir það verkefni að undibúa umfangsmeiri mælingar á mengun.  Ég tel  að þörfin séu brýn,  bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.  Ég er ekki að segja að almennir fullorðnir borgarar stafi nauðsýnlega miklum hætta af megunina, að þeir huga að því að halda sér innandýra.   En þetta kemur sér illa fyrir mörgum börnum, öldruðum og veiku fólki.   Miðað við rannsóknir úr öðrum borgum má reikna með miklu mun fleiri deyja fyrir aldur fram vegna mengun úr umferðinni en vegna umferðarslysa.  Mögulega tugir manna árlega bara í Reykjavík (þarf að kannna gögnin betur og aðstæður í evrópkum borgum sem hér var miðað við, til að meta þetta).  Ef peningar eru málið, held ég að enginn mundi kvarta ef 1 promill yrði tekin af samgönguáætlun til að huga betur að þessum málum.

Það þarf að mæla á fleiri stöðum og það þarf að mæla finni agnir og gera ítarlegri greining á uppruna, fjölda korna og hvað það sé sem í rauninni stafi mesta hættan af.  Sót, sót með mengun sem límist við sótinni, steinryk, tjari, ryk úr bremsuborðum og dekkjum ofl. 

Þá mætti líka huga betur að mælingum og fræði í kringum háváðamengun. Eitt sem hefur að ég hygg ekki verið metið hér á landi er  hrein hindrun á samgöngum heilbrigrða samgöngumáta ( ganga, hjólreiðar, strætó) Fólk verður fyrir hindranir, á í erfiðleikum með að komast leiðir sínar, og allavega verða fyrir veruleg óþægindi vegna bílaumferðar. Erlendis hafa svoleiðis hindranir verið metnar til fjár, og tekið með í útreikningum á hagkvæmni framkvæmda. 


mbl.is Þörf á miklu ítarlegri mengunarmælingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

72% aukning hjólreiða í London

72% increase in the number of cyclists


Ekki slæmt  það.  Hér er textinn í samhengi :

According to the Mayor, the reduction in traffic that congestion charging has brought has had many benefits, including a significant cut in CO2 and the most harmful vehicle emissions within the zone.

Independent research demonstrates that road safety has improved with up to 70 fewer personal road injuries per year as a direct result of congestion charging.

And more people than ever before are feeling safe enough to cycle on London's roads. There has been a 72% increase in the number of cyclists on the capital's major roads since 2000, with around 450,000 cycle journeys a day.

Frá : http://www.24dash.com/localgovernment/16531.htm


Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband