Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
29.10.2008 | 01:05
Bensínið ætti að vera miklu dýrari !
Hef oft bloggað um þetta áður. Leitið hér eða reynið til dæmis að googla "The real cost of gasoline".
Þetta snýst í stuttu máli um svokölluð externalities. Kostnaður sem tengist framleiðslu og sölu á bensíni en sem kaupendur bensíns borga ekki í dag. Sumt er borgað óbeint, til dæmis í BNA, sem eyðir morðfjár í að "tryggja" sér aðgang að olíu. Og svo er það umhverfiskostnaðurinn ofl.
Bensínið ætti að vera ódýrara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.10.2008 | 22:41
Always Coca Cola is the winner
Byrjunin er svolítið óspennandi, en svo fer þetta að verða sjokkerandi.
Vatn vantar á ökrum á Indlandi þar sem Coca Cola notar allt vatnið í sína framleiðslu, samkvæmt myndbandinu. Og fólk sem vinnur fyrir aukin réttindi starfsmanna við verksmiðjum Coke í Kólombíu lenda í mjög slæmum málum.
http://www.youtube.com/watch?v=ZRFyfTnxj80&NR=1
Hér er smá um Kók á bloggi Amnesty International UK
http://blogs.amnesty.org.uk/blogs_entry.asp?eid=2002
Ég veit ekki mikið um þetta en finnst greinilegt að þessi vinkill vanti í fjölmiðla hér, ja til dæmis í umfjöllun um Heimsmestaramótinu í fótbolta þar sem Coca Cola virðist hafa unnið stórsigur. Hvernig liður rannsóknarblaðamennskunni, um alvöru vandamál heimsins ?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.10.2008 kl. 01:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2008 | 22:24
Kirkjan fari að dæmi trúlausra á Bretlandi
Af hverju ætti ekki kirkjan að innheimta sóknargjöldin sjálf ?
Reyndar er gefið mál að þeir urðu ekki anægðir með það sem British Humanist Assocation eru himinlífandi með :að hafa safnað yfir 100 þúsund pund á nokkrum dögum á netinu til að birta auglysingun á strætóum. Upphaflega var lagt upp með að safna 5500 pund.
Hugmyndin kom frá konu sem skrifar fyrir The Guardian, eftir að hún sá auglýsing kristinna á strætó. Þar kom fram að best væri að vera tilbúin(n) fyri endurkomu krists. Á vefsíðu sem vísað var "kom fram" að trúleysingar mundi brenna í helvíti. Ariane Sherine husaði sem svo að þetta gæti vel leitt til þess að fólk mundu liði illa. Hún vildi svara á sama stað, en segja að það var engin sérstök ástæða til að óttast. Orðin sem henni datt í hug voru :
Theres probably no God.
Now stop worrying and enjoy your life
Fullt af efni og tengingsar í umfjöllun viðvegar að í heiminum hér :
http://www.atheistcampaign.org/
Orðið "probably" var notað bæði til að ekki lenda í rifrildi við auglýsingareglum
The CAP Code
á Bretlandi ( Vantar ekki svoleiðis hér ... um sannleika, að ekki hæðast að fólki ofl ? ) Hefði að vísu átt að beita aðeins meira gegn auglýsinga trúfélaga þar í landi. En hefur reyndar komið sér vel fyrir aðila sem bentu á óheillindi í áróðri um meinta nauðsýn reiðhjólahjálma.
Kirkjuþing í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér er dagsskráin . Tölver fjallað um peninga : "Fjármál", fasteignir og þingfarakaup. Svo tala þeir um "fræðslu" en eiga við boðun trúar. Og ef einhver vill setja upp fræðileg eða gagnrýnin gleraugu og til dæmis tala um guðspjöllin sem voru valin burt er það ekki sérlega vel tekið býst ég við. Nei með því að hampa boðun trúar sem fræðslu eru kirkjunnar menn mjög nálægt því að ljúga.
Aldrei verið auðugri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.10.2008 | 21:59
Í þínu nafni : boðun kirkjunnar í framhaldsskólum ?
Hversu margir sem eru skráðir í þjóðkirkjunni af leti eða vegna "mistaka" kirkjunnar eru sattir við eftirfarandi ?
"Á þinginu kom einnig fram hvatning til að efla boðun kirkjunnar í framhaldsskólum, með vísan til mikilvægis þess að sjónarmið kirkju og trúar þyrftu einnig að heyrast þar. "
Ungt fólk þingaði um málefni kirkjunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2008 | 16:28
Peningum sparað, en list ekki ýkja vel á þá sem náðu kjöri
Það er allveg spurning hversu sjálfstæð rödd Íslands hefði orðið í öryggisráði Sameinuðu þjóðirnar.
En ég er efins um að Austurríki og Tyrkland munu leggja til heilbrigðara sýn á öryggismálin í ráðinu en Ísland með Norðurlöndin í bakið hefði gert.
Ef Tyrkland nær að halda jafnvægi á milli austurs og vesturs, á milli Islam og aðskilnaðs trúabragða og stjórnmála og reynir áfram að þoknast mannréttindasjónarmið sem ESB halda að þeim, er reyndar möguleiki að sæti Tyrklands í ráðinu getur orðið einhverskonar brú á milli menningarheima.
En hvað veit ég...
Ísland náði ekki kjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.10.2008 | 13:07
Leiðrétting : Jens Stoltenberg, ekki Thorvald
Í frétt mbl.is stendur þegar þetta er ritað :
"Thorvald Stoltenberg forsætisráðherra Noregs sagði í gær að aðstoð frá Noregi væri þó háð því að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn kæmi að málum."
Í myndbandinu er líka rangt farið með nafnið. Sorrí....
Thorvald pabbi Jens Stoltenberg var aldrei forsætisráðhherra, þó hann hafi setið í ríkisstjórn fyrir sama flokk.
Norðmenn afar vinsamlegir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.10.2008 | 14:20
Koma Vandana Shiva til landsins tapað tækifæri
Það hneisa að ekki hafa verið röð fyrirlestra með Vandana Shiva, vel auglýsta bæði á dagtíma, um kvöld og helgar. Það hefði átt að nota tæifærið á meðan hún var (er ?) hér.
Þegsr ég leita í gagnasafni Moggans finn ég ein grein þar sem farið er ofan í því sem Vandana Shiva hefur frá að segja. Og þessi grein var aðsend.
Hér er annars færsla sem ég skrifaði nýlega þar sem Vandana Shiva kom við sögu:
http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/632275/?t=1220398362
Nú er af sjálfsögu skiljanlegt að kastljós fjölmiðla beinast í aðrar áttir um þessar mundir. En það kæmi mé rekki á óvart ef Vandana Shiva gæti haft eitthvað ansi áhugavert að segja um efnahagsvandann, ef hún fengi spurninguna og kannski smá tíma til að hugsa málið.
Viðhorfsbreyting í vændum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2008 | 17:33
Hefði Alfred Nóbel fagnað ?
Samkvæmt nýrri bók Fredriks Heffermehl, þar sem er gert úttekt á störfum þeirra sem hafa hlotið friðarverðalaun Nóbels, hefðu fæstir þeirra fengið ef óskir Alfreðs Nóbels væru haft í huga. í erfðaskránna er talað um að veita verðlaun þeim einstaklingi, sem hefur unnið að bræðralag þjóð, fækkun herafla _og_ halda og styrkja friðarráðstefnum. Heffermehl er ekki ánægður með það að Ahtisaari fáir verðlaunin. Hann er á jaðrinum. Sam Nunn var maður á lista nefndarinnar sem hefur unnið starf í fullu samræmi við erfðaskranna, segir Heffermehl.
Bloggaði um þetta um daginn.
Fullt af krækjum að umfjöllun um bókina hér :
Fréttir Wikinews hér :
http://en.wikinews.org/wiki/Nobel_Peace_Prize_awarded_to_Martti_Ahtisaari,_Finnish_top_diplomat
http://en.wikinews.org/wiki/Nobel_Peace_Prize_misused_says_Norwegian_lawyer_and_activist
Martti Ahtisaari fær friðarverðlaun Nóbels | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.10.2008 | 15:47
Mjókkun sýnir framsýni. Lækkum líka í 30 km eða lægra
Það er skiljanlegt að ekki verður farið í mjög dýrar aðgerðir eins og þess að leggja stokk frá Sæbraut nánast undir ráðstefnu- og tólistarhúsið og að Mýrargötu, þegar efnahagsástandið er eins og það er. En jafnframt er maður svekktur. þarna var ætlun að stórfækka bílunum. Setja fólk, heilsa, bjartsýni og borgarbrag í forgang fram yfir rándýru málmkassana.
En nú eru fréttir um samdrátt í umferð og að einhverju leyti mun vandamálið leysast. Nú sýnist mér frá frettina sem krækt er í hér fyrir neðan að akbrautin verði mjókkuð.
Vá !
Þetta hefðu menn hreinlega ekki þorað fyrri nokkru. Að hugsa sér að storka bílaguðina þannig ! Reynslan sýnir hinsvegar að viða í erlendum borgum, bæði í Evrópu og BNA hefur mjókkun gatna ekki leitt af sér umferðaröngþveiti. Nei þetta stillir sér af. Talað er um "traffic evaporation" (Gúglaðu það ! :-) ).
En auk þess að mjókka úr fjórum í tveimur akreinum , ber að sjálfsögðu að lækka hraða í 30 km/klst, eða jafnvel lægra. Þá geta gangandi, hjólastólanotendur, hjólreiðamenn og ökumenn bíla lifað þarna í sátt og samlyndi ! Öll dýrin í skóginum vinir !
Lagningu stokks undir Geirsgötu og Mýrargötu frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar