Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
20.4.2008 | 23:46
Páfi í mótsögn við sjálfan sig
Hvernig getur hann hvatt "Bandaríkjamenn m.a. til þess að nota frelsi sitt af skynsemi og góðvild", en samt þvertaka með öllu fyrir bæði notkun smokka og fóstureyðinga ? (Wikipedia grein um páfann, sótt 20.apríl 2008) Þetta kemur að sjálfsögðu ekki á óvart frá páfa, en hvar er skynsemin í þessu miðað við útbreiðslu HIV/AIDS og miðað við að við séum að verða of margar manneskjur á plánetuna okkar ?
Páfi hylltur á Yankee Stadium | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2008 | 14:05
MBL: Reiðhjólabyltingin er að breiðast út
17.4.2008 | 12:05
Svifryk á villigötum
Steinrykið, úr götunum eða annarsstaðar frá, er ekki það versta, það bara vegur þyngst. Bókstaflega, en sérfræðingar í svifryki og heilsufarsáhrif tala um að miklu frekar ætti að miða við fjölda agna eða samtals yfirborð agna. Þá kemur í ljós að sót úr útblæstri ökutækja skipar mjög mikilvægan sess.
Enda er svifryk mjög alvarlegt mál samkvæmt WHO í fjölda borga í Evrópu þar sem aldrei sést nagaladekk. Drepur fleiri en árekstrar bíla ár hvert.
Meira um svifrykið hér :
http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/370097/
http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/124535/
Og enn er meira :
http://www.google.com/search?q=site%3Amortenl.blog.is+svifryk
Búist við miklu svifryki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.4.2008 | 14:26
15 hjólreiðamenn hjóluðu hægt á götu..
... í fyrra haust og þá kom lögreglan á bíl og hrópaði ókvæmisorð. Snautið ykkur burt af götunni eða álíka. Svarað var í reiðri tónn : "Kynnið ykkur umferðarlögunum".
Löggan keyrði svo hratt framhjá hópnum sem taldi um 15 -20 manns og lagði bílnum á ská við gatnamótum gamla Hringvegarins og Snorrabrautar. Þar tóku menn tal af Sigga Pönk sem var með í för og þá var tóninn rólegra, enda var það núna löggan sem teppti umferð og hún var í stjórn og hópurinn þýður í staðinn fyrir að halda áfram sína leið. Þeir þekktu hann sem talsmann Saving Iceland, og héldu að þetta væri þau. Hann útskýrði að "Critical Mass" / Keðjuverkun hópurinn ætlaði sér niður Snorrabraut og inn á Laugaveg að Hljómalind, og þá óskaði löggan hópnum bara góða ferð. Gott hjá þeim að sjá að sér.
Það er ekki sama hverjir aka hægt. Lögreglan virðist ekki bara horfa til lagana í sinnu vinnu, heldur líka eigið viðhorf og viðhorf landans, sem er ósköp skiljanlegt, en mætti skerpa á.
Hraðinn á hjólreiðmönnunum á þessum fallega haustdegi var líklega 15 km á klukkustund, og engin umferðartappa mynduð þarna né þar sem hópurinn hefði farið á leið sinni frá Landsspítalanum í Fossvog, eftir Kringlumýrarbraut, Miklubraut og Hringbraut og svo gamla Hringbraut. Hins vegar var mikill umferðarteppa sem venjulegir bílstjórar voru full færir um að búa til sjálfir í gagnstæðri átt, úr miðbænum eftir nýja Hringbraut.
Hvers vegna kom löggan og hvers vegna var hún fyrst æst ? Einhver bílstjóri sem hefur tafist kannski um 20 sekúndur hefur sjálfsagt séð sér knúið til að hringja í lögguna. Hann vissi örugglega ekki að reiðhjól eiga heima á götunum, samkvæmt umferðarlögum, en hjólreiðamenn mega bara nota gangstéttir og stígar ef fullt tillit er tekið til gangandi fólks. Í mörgum löndum er bannað að hjóla á gangstétt, og þar sem þar er leyft er jafnvel sett hámarkshraði sem er talsvert undir eðlilegum samgönguhraða hjólreiðamanna.
Hefðu 20 bílar tafið ökumanninn 120 sekúndur (í stað þess að 20 hjólreiðmenn tafði hann 20 sekúndur ) hefði honum að sjálfsögðu aldrei dottið í hug að hringja í lögguna.
Bílstjórar aka hægt í hádeginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.4.2008 | 16:44
GHL:Frábært framlag Framtíðarlandsins
Mjög þarfar ábendingar frá Framtíðarlandinu. Mögulega fara þeir aðeins of langt, en það er stundum fylgifiskur þess að setja máli fram í stuttu máli.
Framtíðarlandið fagnar komu Gore | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2008 | 14:16
Gore er duglegur og hefur sannfæringamátt
Ég var ansi ánægður með fyrirlestrinum og kann Glitnir þakkir fyrir að bjóða alla sem voru snöggir að skrá sér ókeypis að hlýða.
Að sjálfsögðu var margt sem vantaði að tala um og alltof stuttur tími í fyrirspurnum og umræður. Þess vegna er ég þakklátur fyrir að hafa verið einn tveggja sem komst að með spurningu.
Sjálfur talar Gore um kolefnisskatta, en að þetta er hugmynd sem gengur töluvert langt.
En Gore styður duglega við "The WE campaign" og Live Earth þar sem neytendur eru kvattir til að leggja sitt af mörkum. Ég reyndi að benda á að stjórnvöld ættu með einföldum hætti að styðja við borgaranna og sýna þeim virðingu, en ekki bara tala um stóru lausnirnar, og velta allt yfir á neytendur varðandi að draga saman neyslu
Ég stakk svo upp á að stjórnvöld mundu grípa til einfalda aðgerða sem eiga rétt á sér jafnvel án tillits til gróðurhúsaáhrifa :
- Banna niðurgreidd ( á Íslandi oft gjaldfrjáls) bílstæði, eins og að hluta er gert við vinnustaði í Kaliforníu
- fara að setja aðvörun í ætt við þá sem eru á tóbak á bílaauglýsinga
Hefði gjarnan viljað getað farið betur út í það sem ég er að hugsa og útskýra betur, en tíminn var stuttur, ég pínu óstyrkur og ein klst undirbúningur fyrir að spyrja var greinilega ekki nóg.
Þróun sem hægt er að stöðva | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
8.4.2008 | 01:51
Örstutt um lausnir í gróðurhúsamálum
Næ ekki að skrifa neitt langt núna, en mig langar að varpa fram :
** Leggjum áherslu á því sem líka bætir umhverfið og sparar peninga óháðhnattræna hlýnun
** Stóreflum fræði í kring dulda kostnaði af mengandi starfsemi svo sem brennslu olíuafurða. Einn hópurinn sem hefur reynt fyrir sér í þessu komst að því að við borgum þegar óbeint amk 150 ISK á líter bensín, aukalega en óbeint og ekki til bensínstöðva og ekki til ríkisins. Bensínið ætti samkvæmt þessu að kosta 300 krónur líterinn
** Er ekki komið tími til að setja aðvörunarmerki á ýmsan varning eins og gert er með tóbakið ? Nú er bannað að auglýsa tóbak hér, en ekki bíla. Bílaauglýsingar væri kjörinn vettvangur fyrir svoleiðis aðvaranir/fræðslu.
Margir sporna gegn breytingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ég varð svo svekktur yfir lélega og óábyrga blaðamennsku Egils í Silfrinu áðann, að ég bara varð að hringja í RÚV og lýsa yfir þeirri skoðun minni. Og núna blogga ég, í geðshræringu, eins og manninn í áramótaskaupinu.
Hér er hlekkur að Sifur Egils
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4366873
eða
http://dagskra.ruv.is/streaming/clip/?file=4366873
Í þessu viðtali gerði Glúmur nánast allt tal um gróðurhúsaáhrifin tortryggilegt. Hann var alls ekki að leita sannleikans og bestu leiðir framávið, heldur að rifa niður.
Auðvitað er það þannig að sumt í myndinni "An Inconvenient Truth" standist ekki 100%. Mér þætti gaman að heyra af mynd um jafn flókið, brýnt og "lífandi" málefni þar sem allt standist 100%.
En málið er að við höfum ekki efni á að biða eftir 100% vissu. Og málið er að til séu fullt af win-win-win-win lausnir sem bæði styðja að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og hafa margt annað jákvætt í för með sér í senn. Dæmi :
- minnka staðbundinni mengun
- minnka mengun sem dreifist aðeins viðar
- minnka hávaðamengun
- minnka orkusóun
- draga úr viðskiptahalla
- bæta almenna lýðhelsu svo um munar
- spara stórfé í heilbrigðiskerfinu
- spara bein útgjöld til orku, vegavinnu ofl, ofl
- styrkja innlendu atvinnulífi
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.4.2008 kl. 00:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.4.2008 | 17:51
Fleiri rök um eldsneytisverð
5.4.2008 | 17:50
Ekki neytandavænt að minnka vernd
Ég tel þetta vera skref í vitlausri átt :
- Við þurfum á sterkri innlenda matvælaframleiðslu að halda.
- Það er auðvelt að losa um hemlur en erfitt að snúa við
- Við þurfum ekki ódyrari kjöt. Heilsusamlegra og grænna að minnka neyslu á kjöti
- Sjúkdómar munu mun auðveldari geta borist sem þýðir tjón
- Íslenskir stofnir sem eru aðlagaðir geta átt erfitt uppdráttar ef rekstargrundvöllur hverfur
Hagur neytenda er _ekki_ bara skammtímahagurinn. Ef Neytedasamtökin hefðu séð þetta og að fullu meðtekið væri ég fyrir löngu búinn að gerast aðili.
Landbúnaðarráðherra boðar tímamótabreytingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar