Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Rökræða um kröfur mótmælenda

Það hefur farið allt of lítið fyrir umræður um málinu í fjölmiðlum.

Skil vel að vörubílstjórar séu óánægðir með að ekki hafa aðstöðu meðfram vegunum til að hvíla eins og þeim ber samkvæmt tilskipun ESB.  Svoleiðis afdrep geta auðvitað líka nýst öðrum, og mundu auka öryggið.

Álögur á þungaflutningabíla er hinsvegar sennilega of lágir, frekar en öfugt.  Það mætti frekar lækka skatta á vinnu bílstjóranna en lækka álögur á dísilnum sem þeir nota. Þungaflutningar menga mikið og skapa gríðarlegt álag á vegakerfinu, og auki óöryggi í umferðinni.  Ef erfitt er fyrir flutningamenn að ná upp í kostnað þurfa þeir einfaldlega að hækka gjaldið.  Ef þetta er einhverjum vandkvæðum háð, býst ég við að hægt sé að leysa úr þeim. 

Annars er Dofri með ágætis færsla um þessi mótmæli, þó óþarfi sé að nota orðið asnaleg um þau. 


mbl.is Hávær mótmæli við Arnarhvol
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband