Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
9.11.2009 | 11:10
Sjá menn ekki (olíu)skóginum fyrir trjám ?
Að flytja fréttir af "minnháttar" sveiflur í olíu- og bensínverði virðist vera sumum blaðamönnum eða ritstjórnum mjög hugleikið.
Af hverju ekki hvíla þessa nærsýna fréttaflutningi smá stund og skoða stærri myndina ? Hvert má ætla að verð á olíu stefni, og af hverju. Hvaða rök mæla með að það fari kannski um tíma í öfuga átt ?
Það væri frábært ef blaðamenn og fjölmiðlar mundu upplýsa í aðeins frekari mæli, frekar en að flytja innihaldsrýrar æsifréttir.
Sjálfum þykir mér einsýnt að til lengri tíma muni olíuverð hækka talsvert, því það er að verða dýrari að ná olíuna úr jörðu og eftirspurnin er að aukast. Þar að auki eru líkur á að einshvers konar megunarskattur verði sett á olíuna, þegar fram liða stundir. Því er um að gera finna aðrar orkugjafar en ekki síður að finna leiðir til að minnka orkusóun. Til dæmis hætta að hafa meira en tonn af stáli meðferðis ef maður ætlar út í sjoppu, eða til vinnu sem er fáum kílómetrum frá heimilinu (eða sem má ná með ágætum almenningssamgöngum eða í samfloti við aðra).
![]() |
Olíuverð hækkar vegna fellibyls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.11.2009 | 01:57
Ætla má að ökumaðurinn hafi ekki ekið samkvæmt aðstæðum
Batnaðaróskir sendist til hjólreiðamannsins, og annara sem tengist þessu. En tilefni skrifa mína er enn og aftur að fetta fingur út í fréttaflutningi af slysum, tengt hvað hún gerir með okkur. Hverju við "lærum".
Á meðan ekki liggja fyrir frekari upplýsingar, liggur beinast við að draga þá álýktun að ökumaðurinn hafi eki haft vald á ökutækinu sínu. Keyrði of hratt miðað við aðstæður.
Á meðan ekki er meira gefið upp um tildrög slyssins, munu sumir eflaust ósjálfrátt hugsa með sér að hjólreiðamaðurinn hafi ekki passað að vera nógu sýnilegur, og þá í formi endurskíns, ljós og fleira.
En menn gleyma þá hver ber mesta ábyrgðin. Aðilinn sem hefur valið að ferðast með einu tonni af stáli meðferðis og á miklum hraða, hlytur að vera aðal skaðvaldurinn, nema sérstök ástæða sé til að álykta annað, ekki satt ?
![]() |
Ekið á hjólreiðarmann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar