Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010
18.11.2010 | 15:03
Nú er tilefni til ađ taka alvarlega á vandann í stjórnun RÚV !
Vona ađ Katrin ráđherra og ţá sem munu ađstođa hana í tiltektinni / endurskođun krafna, hafa bein í nefinu og hugsa stíft um almennaheill.
Og plíis ekki draga ţessu á langinn. Ţađ má byrja međ ađ reka útvarpsstjórann, t.d. á morgun. (Eđa hvađ ?)
Vill upplýsingar um kynningu RÚV á frambjóđendum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.11.2010 | 14:48
Frábćr samgöngumáti "fyrir alla " ?
Ţetta atvik er als ekki einsdćmi. Enn og aftur er sýnt fram á hversu viđkvćmt ţetta einkabílakerfi sé til samgagna í ţéttbýli, eđa ţar sem margir eru ađ fara um á sama tíma. Ţolir ekki smá truflun, án ţess ađ allt verđur teppt.
Ţegar ég frétti af töfum sem margir bílstjórar upplífđu í morgun vegna truflanna sem smá lokun á afrein skapađi, var mér hugsađ til samanburđinum sem var gerđ á ferđatíma á reiđhjóli , í strćtó og á einkabíl um áriđ.
Sjá frétt mbl.is frá 2006, tengill hér fyri neđan : "Fljótlegra ađ hjóla en keyra út Vogahverfi í Háskóla Íslands á annatíma"
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2006/09/22/fljotlegra_ad_hjola_en_keyra_ur_vogahverfi_i_haskol/
Ţađ vantar ađ sjá heildina. Bílar voru frábćr lausn í ţéttbýli fyrir ţá sem óku ţá, ţegar bílstjórar voru í minnihluta. Smá kerfis-greining (systems analysis) á umferđarkerfi ţéttbýla svćđa, sýnir ađ ţetta gangi ekki upp til lengdar. Yfirvöld í mörgum af stćrri borgum heims hafa komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţađ sé öllum fyrir bestu ef stćrri hlutfall velja hjólreiđar, göngu, almenningssamgöngur, fjarvinnu. Enn fremur vilja ţau hreinlega ađ stuđla ađ ţví ađ "ţörfin" fyrir ţví ađ ferđast ţvert á svćđinu minnki.
Hvet ţá sem hugsa á svipuđum nótum til ađ kynna sér og skrá sér í Samtökum um bíllausan lífssstíl. (Engin krafa ađ vera ekki međ bíl á heimilinu), og Fjallahjólaklúbbinn (sem er fyrir alla sem hjóla til samgangna, auk ferđalaga eđa í frístundum)
Umferđartafir á Miklubraut | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2010 | 10:46
Umferđaröngţveiti vegna smávćgilegs lokun á vegi
Ţegar ég frétti af töfum fyrir marga bílstjóra sem smá lokun á afrein skapađi í morgun, var mér hugsađ til samanburđinum sem var gerđ á ferđatíma á reiđhjóli , í strćtó og á einkabíl um áriđ.
Sjá frétt mbl.is frá 2006, tengill hér fyri neđan : "Fljótlegra ađ hjóla en keyra út Vogahverfi í Ha´skóla Íslands á annatíma"
Fljótlegra ađ hjóla en keyra úr Vogahverfi í Háskóla Íslands á annatíma | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 14:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2010 | 11:38
Réttindi / Aumingja hjólreiđamenn 4
Á vef Landssamtaka hjólreiđamanna birtist frábćrt grein Árna Davíđssonar, formanns um dóm sem féll í Lundi gegng hjólreiđamanni sem dirfđist ađ hjóla á venjulegri götu. Og dćmt var bílstjóranum sem ók á honum í vil. Enn eitt dćmiđ um réttindabrot gegn hjólreiđamönnum. Ég get ekki séđ annađ. Jafnvel ţótt öll málsatvik séu ekki skýr.
http://www.lhm.is/lhm/pistlar/580-domur-i-lundi
Hjólreiđatengt | Breytt 17.11.2010 kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
8.11.2010 | 13:09
Flott, en hvar eru gögnin ?
Búinn ađ tékka á heimasíđum :reykjavik.is, ferdamalastofa.is, vegagerd.is, samgonguraduneyti.is, landrad.is
Búinn ađ hringja í : Vegagerđin, Samgönguráđuneyti
Ekkert svar : mbl.is, Reykjavíkurborg
Fleiri fara gangandi og hjólandi en áđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
3.11.2010 | 19:11
Ef ađ bara Sjálfstćđismenn hefđu veriđ málefnalegir strax
... og sömuleiđis prestar sem hafa fordćmt ađ vernda skuli mannréttindi, ţá hefđi sennilega veriđ hlustađ á ţá.
En ţegar ţetta kemur í framhaldi af ómálefnalegan máflutning, og lygaáróđur, ţá er erfitt ađ taka svoleiđis alvarlega. Hljómar frekar eins og tilraun til ađ draga ţessu á langinn.
Sjálfstćđismenn vilja samráđ um trúmál | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.11.2010 kl. 21:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Ţetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstađar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir viđ blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rćtt um rannsóknir og "áhćttuhliđrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáđ í hvernig trúleysi er annađ en trú
Mögulega ţetta
Krćkjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir ţá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv ađ birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sćki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sćki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sćki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sćki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sćki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar