Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
19.12.2010 | 11:23
Gott mál ! Umhverfisvænn bílafloti ómögulegt
Mjög gott mál að skipta bílaflota yfir á metan. Dregur úr mengun á hvern kílómetra ekinn, bæði staðbundið og í stærra samhengi. Segir sér nánast sjálft, ekki satt ? Og mér finnst í raun nánast eins sjálfsagt að bílafloti geti samt aldrei orðið umhverfisvænn. Vegna þess að lausnir eru til í samgöngumálum sem menga minna, útheimta minni notkun á auðlindum á margan hátt.
Það hlýtur að vera hægt að sjá að eitthvað sé framför án þess að fara alla leið og segja að markmiðið sé náð.
Í dæminu um bílar sem menga minna, þá minnir mig að samkeppnisráð hafi bannað innflýtjendur að auglýsa umhverfisvæna bíla. En það má kalla þá umhverfishæfa, ef ég man rétt.
Umhverfisvænn bílafloti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.12.2010 | 01:14
Flott, við þurfum ekki "tvöföldun"
Mótmælir vegtollum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.12.2010 | 14:12
Hvernig öryggi hjólreiðamanna er bætt skiptir sköpum
Ég rakst á frétt á vef Samgönguráðuneytis um að þörf sé á að bæta öryggi hjólreiðamanna, sem og annarra "óvarða". Það sem vantar í fréttinni eru grunnupplýsingar um samhengi hlutanna, og að til sé mismunandi aðferðir við að bæta öryggi "óvarða" vegfarenda.
Mæli með Road Danger Reduction (RDF) aðferðafræðinni, frekar en "Road Safey" aðferðafræðinni. RDF á samleið með lýðheilsu, umhverfi, sparnað, skilvikni og manneskjulegri samfélag. Hinn hefðbundni bílamiðaði aðferðafræði mun síður. RDF snýr að því að lækka hraða, og bæta aðgengi hjólandi og gangandi, frekar en að hólfa niður og girða af heilbrigðar samgöngur, og um leið gera þá á margan hátt ábyrga fyrir limlestingar og dauða sem bílar valda. (Victim blaming)
48 - 2010 Ráðherraráðið leggur áherslu á vernd óvarðra vegfarenda
Ráðherraráðið telur að hjólreiðafólk sé sá hópur sem mest þarf á úrbótum að halda. Þetta kemur fram í niðurstöðu ráðherraráðsins frá 2. desember 2010. Þessi niðurstaða ráðsins er í samræmi við umferðaröryggisáætlun framkvæmdastjórnarinnar fyrir árin 2010-2020 frá 20. júlí 2010 en þar er áréttað markmið fyrri áætlunar framkvæmdastjórnarinnar um að fækka dauðsföllum í umferðinni um helming á tímabilinu.
Þetta má lesa í 4097-hefir Europolitics.
Af vef Samgönguráðuneytis ( http://www.samgonguraduneyti.is/frettir/nr/3340 )
Hjólreiðatengt | Breytt s.d. kl. 17:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar