Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
21.6.2010 | 22:32
Verður spennandi að sjá með Æ og S
20.6.2010 | 16:12
Bæta aðgengi, jafnræði í samgöngum
Best að undirstríka að Samtök um bíllausan lífsstíl hafa sem markmið að auka jafnræði í samgöngum, og gera það að enn vænlegri kostur en nú er að lífa bíllausan lífsstíl ( stumdum er talað um bíltempraðan lífsstíl ). Hér er texti af www.billaus.is :
Samtök um bíllausan lífsstíl er hópur fólks sem hefur að sameiginlegu áhugamáli að vinna að því að gera bíllausan lífsstíl á höfuðborgarsvæðinu að vænlegri kosti en nú er
Tilgangurinn er margþættur, allt frá því að hafa jákvæð áhrif á nærumhverfið og draga úr útblástursmengun og yfir það að skapa líflegra og mannvænna borgarumhverfi.
Í hópnum er fólk sem bæði lifir bíllausum lífsstíl og þeir sem gjarnan vildu gera það, ef aðstæður til þess væru betri.
Hópurinn er þverpólitískur, og leggur því meiri áherslu á að berjast fyrir réttindum þeirra er kjósa sér bíllausan lífsstíl fremur en sértækum og hugsanlega umdeilanlegum lausnum.
Hópurinn mun því berjast fyrir eftirfarandi atriðum:
Hópurinn mun einnig kynna kosti þess að lifa bíllausum lífsstíl fyrir þá sem ekki gera það í dag, hvaða áhrif það hefur á líf þess og nærumhverfi og hvetja fólk til að breyta um lífsstíl eftir fremsta megni.
Hvernig líta göturnar út án bíla? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.6.2010 | 15:13
Frekari upplýsingar um tildrög slyssins ?
Vona að allt sé í lagi með hjólreiðamanninn, og óska ég honum góðs bata.
Það væri kostur ef hægt væri að fá að frekari upplýsingar um tildrög slyssins, hraði, sjónlínur, yfirborð vegs, áverkar og ummerki á ökutæki (bíl og reiðhjól) og búnaði (t.d. hjálminn )
Að öðrum kostum er í raun ekki hægt að læra neitt af slysunum.
Zilch, zip, Nada.
Ólíkt því sem fullyrt er (nánast vélrænt) í fréttinni.
Þegar maður spyr lögguna bera þeir fyrir sér persónuvernd, sem er kannski, mögulega eitthvað til í.
En ég hef nákvæmlega engan áhuga á persónugreinilegum upplýsingum. Bara aldur og kyn. Jú og stundum skiptir máli að vita hvort ætla mætti að viðkomandi væri vanur hjólreiðamaður, og í þokkalegu formi. Ef það væri ekki of nærgöngult sömuleiðis með bílstjórann og hjá báðum hvort grunur væri á þreytu, efna eða áfengisáhrif.
Það væri alveg hægt að gangast undir trúnaðaryfirlýsingu, og lofa að ekki birta gögnin, nema etv sem hluti af tölfræði.
Um daginn slasaðist konu alvarlega á reiðhjóli, og manni skilst að Rannsóknarnefnd umferðarslysa hafi í fyrsta skiptið athugað með reiðhjólaslys. Hefðu átt að gera það oftar, og líka leita til manna til að ræða getgátur og spurninga við. Þó að RNU-menn hjóla sjálfir þá er ég viss um að stjórnamenn LHM (LHM.is) og fólk sem við erum í tengsl við hefðu getað víkkað sjóndeildarhringnum í rannsókninni.
Ekið á hjólreiðamann á Vífilsstaðavegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.6.2010 | 10:04
Hjólað í vinnuna er svarið !
Hreyfing er heilsunni mikilvægari en mataræði (*), en hvernig auka hreyfingu sem hluti af daglegum rútína ? Jú, að hjóla eða ganga til vinnu og skóla er leiðin sem liggur beinast við.
Það eru margir fagmenn sem hafa haft orð á því að vænlegast til ávinnings ef yfirvöld vilja efla hreyfingu er, að bæta aðgengi til þess að stunda heilbrigðar samgöngur. Margar rannsóknir benda til þess að í borgarhlutum þar sem meiri aðlaðandi er að ganga, þar er fólk í betra formi. ( Mögulega getur verið smá skekkja sem tengist því hverjir velja / hafa efni á búsetu í þessum borgarhlutum, en þetta ervangaveltur, ekki neitt sem ógildr niðurstöðurnar. Þar að auki er mjög rökrétt að fólk hreyfi sér meira ef það er huggulegra og hægt að ganga út í búð ).
Ekki skemmir fyrir hjólreiðum sem heilbrigðan samgöngumáta að fjöldi rannsókna sýna fram á að
- hjólreiðamenn lífa lengur og verða heilbrigðari en þeir sem ekki hjóla
- bæta borgarbraginn
- hjólreiðar í stað akstur bíla draga úr mengun (loft, hávaða-, jarðvegs-, grunnvatns- ofl, gróðurhúsa- og sjómengun )
- hjólreiðar minnka vitfræðilegt fótspor okkar
- hjólreiðar er lausn sem er sjálfbær út frá það sjónarmið að jörðin þolir það ágætlega ef menn um allan heim hjóla, ganga og nota almenningssamgöngur miklu, miklu frekar en ef allir jarðarbúar mundu ferðast á bílum, meir að segja ótt þeir væru rafmagnsbílar
... etc
*) samkvæmt frétt mbl.is linkað í hér fyrir neðan, sem byggir á rannsóknum sem norska Lýðheilsustöðin (Helsedirektoratet býst manni við) kynnir.
Hér virðist uppspretta Moggans vera fundin:
http://ing.dk/artikel/109244-motion-er-selv-den-sundeste-diaet-klart-overlegen
Hreyfing mikilvægari en mataræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar