Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
28.2.2011 | 19:48
Sveiflur í olíuverði núna. Litum fram á veginn
Það er svo margt sem bendir til þess að í framtíðinni mun olíuverð og líka orka almennt verða töluvert dýrara. Þá á ég við á næstu 5-20 árum. Við alla áætlanagerð, held ég að viturlegt sé að gera ráð fyrir þessu, amk sem skyr möguleiki.
Áætlanagerð og stefnumótun hins opinbera, fyrirtækja og einstaklinga ættu að taka þessu með í reikningnum. Til dæmis þegar fólk velur hvort það búi þannig að hjólreiðar, göngu eða almenningssamgöngur séu góður valkostur, eða kýs að búa útí sveit.
Fyrir nokkrum árum síðan spáði ég hér á þessu bloggi að bensínverð mundi fara yfir 150 kallinn, en fáir trúðu því þá. Auðvitað hefur gengi krónunnar haft sitt að segja, en hráolíuverð í dollurum náði líka nýjum hæðum nýlega.
Eldsneytisverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.2.2011 | 17:19
Hví þora "sérfræðingar" ekki að ræða hjálmamálið ?
Nú er kominn fram í annað skipti á tæpu ári lagafrumvarp sem gerir ráð fyrir að hjálmaskylda hjólreiðamanna yngri en 15 ára verði fest í sessi. Rökin sem er haft uppi er nánast : "Af því bara".
Umsagnir sem komu til Alþingis í fyrra við svipuð ákvæði, voru afskaplega rýr. Einna best voru umsögnin frá Rannsóknarnefnd Umferðarslysa. Menn hafa lagt sér fram um að rökstyðja stuðning sína við hjálmaskyldu á hjólreiðamenn, og það má segja að umsögnin sé faglega unninn. Nema að maður lítur öðruvśisi á það þegar maður þekkir til viðfangsefnið.
Það er til dæmis skrýtið að sjá að þeir ekki fjalla um þær rannsóknir sem hafa verið gerðar á virkni hjálmaskyldu með lagasetningu.
Og svo er mjög skrýtið að Slýsavarnarráð hafa ekki viljað halda fund með Landssamtökum hjólreiðamanna um skortin á haldbærum vísindalegum og öðrum rökum fyrir hjálmaskyldu.
Hvernig stendur á þessu ?
Bendi áhugasama um þetta áhuagverða og flókna mál að kíkja á til dæmis :
http://www.sciencedirect.com/science?_ob=ArticleURL&_udi=B6V5S-52592GF-1&_user=713833&_coverDate=02%2F12%2F2011&_rdoc=1&_fmt=high&_orig=search&_origin=search&_sort=d&_docanchor=&view=c&_acct=C000039878&_version=1&_urlVersion=0&_userid=713833&md5=fc45097e3271087bc578daa336c24926&searchtype=a
eða styttri : http://dx.doi.org/10.1016/j.aap.2011.01.007
28.2.2011 | 16:04
Opinn heimild til að setja íþyngjandi reglugerð á okkur öll !
Þessi heimild til handa ráðherra að setja hverskyns reglugerð fer þvert á móti sú almenna stefna sem var lagt upp með við endurskoðun lagana að gera þá nútímalegri.
Nútímalegri löggjöf ætti meðal annars að þýða byggt á góðum grunni, og samtal þar sem sátt ekki ríkir. Nútímaleg löggjöf ætti líka að þýða samræming við önnur markmið. Í þessum tilgangi var bætt við markmiðsgrein í frumvarpinu að umferðarlögum, meðal annars um umhverfisvernd.
Að leggja mjög svo íþyngjandi reglur á mjúkum, grænum og heilbrigðum samgöngum gengur þvert á þessum markmiðum. Eða í það minnsta mætti vænta að sérlega sterkar kröfur verða gerðar um vönduð vinnubrögð þegar kemur að lang-grænustu og heilbrigðasti samgöngumátanna.
En annað var upp á teningnum. Það er ekki fjarri lagi að segja að athugasemdir og ítarlega rökstuðning Landssamtaka hjólreiðamanna hafi verið gjörsamlega hunsaðar. Og starfsmenn ráðuneytisins báru fyrir sér tímaskort ! Nútímaleg löggjöf byggða á tímaskorti á þeim sviðum þar sem sérstaklega varlega ætti að fara ? Þetta er hneisa.
Mæli með grein Pawels Bartoszek :
http://visir.is/i-labbitur-med-hjalm-/article/2011110229404
Í Morgunblaðinu í dag var líka grein sem vakti athygli á því að þessi heimild varðandu að setja íþyngjandi reglur á gangandi og hjólreiðamenn er fullkómlega opinn og óskilgreint, og ekki sett neinar hömlur.
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar meðal annars :
~~~~~
Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða kröfur um öryggis- og verndarbúnað eigi að gera til hjólreiðafólks í nýjum umferðarlögum, en í frumvarpi er m.a. kveðið á um heimild innanríkisráðherra til þess að setja ákvæði í reglugerð um öryggis- og verndarbúnað hjólreiðamanna og annarra óvarinna vegfarenda.
~~~~~~
Ég vil gjarnan fá athugasemdir, við þessu, en athugasemdir um að "hjálmurinn bjargaði mér" hefur jafn litla þýðingu fyrir löggjöf og sögur manna af fólkii sem hefur lífað lengi þrátt fyrir reykingar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar